Íslendingur í Lundarháskóla: „Maður veit ekkert“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. október 2015 13:00 Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. vísir/googlemaps „Þetta er óþægilegt. Maður veit ekkert. Maður verður eiginlega að túlka þetta eins og það sé einhver alvara á bakvið þetta og ekki hætta sér í einhverja vitleysu,“ segir Jón Þórir Þorvaldsson, nemandi í umhverfisverkfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Háskólanum var lokað í dag vegna hótunar sem barst nemendum í gærmorgun. Lögregla lítur málið alvarlegum augum, en segist þó ekki sjá að um raunverulega hættu að ræða. Skólanum hafi verið lokað af öryggisástæðum. Jón Þórir var að læra ásamt samnemendum sínum þegar hann fékk upplýsingar um málið. Þá hélt hann að um grín hafi verið að ræða. „Fyrsta hugsun var sú að þetta hefði verið eitthvað fylleríisgrín. Svo kom meiri alvarlega þegar maður fékk skilaboðin frá skólanum, að skólanum hefði verið lokað,“ segir hann.Jón Þórir Þorvaldsson.Mynd/Andreas WernerssonHann segist rólegur yfir málinu en ætlar ekki að hætta sér í skólann í dag. Hann vonast þó til komast í skólann á morgun. „Ég missi af þremur fyrirlestrum í dag en ég veit ekki hvort maður eigi eitthvað að hætta sér þangað niðureftir að ástæðulausu.“ Hótunin birtust nemendum á sænska samskiptamiðlinum Jodel, sem hannaður er sérstaklega fyrir háskólanemendur, en smáforritið gerir fólki kleift að senda nafnlaus skilaboð til allra þeirra innan sjö kílómetra radíusar. Í hótunarbréfinu segir: „Sum ykkar eru ágæt. Farið ekki í skólann á morgun ef þið eruð í Lundi. Fylgist með fréttum í fyrramálið.“ Hótunin er nánast samhljóða þeirri sem árásarmaðurinn í Oregon sendi frá sér í byrjun mánaðar, rétt áður en hann skaut níu háskólanemendur til bana. Tengdar fréttir Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
„Þetta er óþægilegt. Maður veit ekkert. Maður verður eiginlega að túlka þetta eins og það sé einhver alvara á bakvið þetta og ekki hætta sér í einhverja vitleysu,“ segir Jón Þórir Þorvaldsson, nemandi í umhverfisverkfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Háskólanum var lokað í dag vegna hótunar sem barst nemendum í gærmorgun. Lögregla lítur málið alvarlegum augum, en segist þó ekki sjá að um raunverulega hættu að ræða. Skólanum hafi verið lokað af öryggisástæðum. Jón Þórir var að læra ásamt samnemendum sínum þegar hann fékk upplýsingar um málið. Þá hélt hann að um grín hafi verið að ræða. „Fyrsta hugsun var sú að þetta hefði verið eitthvað fylleríisgrín. Svo kom meiri alvarlega þegar maður fékk skilaboðin frá skólanum, að skólanum hefði verið lokað,“ segir hann.Jón Þórir Þorvaldsson.Mynd/Andreas WernerssonHann segist rólegur yfir málinu en ætlar ekki að hætta sér í skólann í dag. Hann vonast þó til komast í skólann á morgun. „Ég missi af þremur fyrirlestrum í dag en ég veit ekki hvort maður eigi eitthvað að hætta sér þangað niðureftir að ástæðulausu.“ Hótunin birtust nemendum á sænska samskiptamiðlinum Jodel, sem hannaður er sérstaklega fyrir háskólanemendur, en smáforritið gerir fólki kleift að senda nafnlaus skilaboð til allra þeirra innan sjö kílómetra radíusar. Í hótunarbréfinu segir: „Sum ykkar eru ágæt. Farið ekki í skólann á morgun ef þið eruð í Lundi. Fylgist með fréttum í fyrramálið.“ Hótunin er nánast samhljóða þeirri sem árásarmaðurinn í Oregon sendi frá sér í byrjun mánaðar, rétt áður en hann skaut níu háskólanemendur til bana.
Tengdar fréttir Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57