Íslendingur í Lundarháskóla: „Maður veit ekkert“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. október 2015 13:00 Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. vísir/googlemaps „Þetta er óþægilegt. Maður veit ekkert. Maður verður eiginlega að túlka þetta eins og það sé einhver alvara á bakvið þetta og ekki hætta sér í einhverja vitleysu,“ segir Jón Þórir Þorvaldsson, nemandi í umhverfisverkfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Háskólanum var lokað í dag vegna hótunar sem barst nemendum í gærmorgun. Lögregla lítur málið alvarlegum augum, en segist þó ekki sjá að um raunverulega hættu að ræða. Skólanum hafi verið lokað af öryggisástæðum. Jón Þórir var að læra ásamt samnemendum sínum þegar hann fékk upplýsingar um málið. Þá hélt hann að um grín hafi verið að ræða. „Fyrsta hugsun var sú að þetta hefði verið eitthvað fylleríisgrín. Svo kom meiri alvarlega þegar maður fékk skilaboðin frá skólanum, að skólanum hefði verið lokað,“ segir hann.Jón Þórir Þorvaldsson.Mynd/Andreas WernerssonHann segist rólegur yfir málinu en ætlar ekki að hætta sér í skólann í dag. Hann vonast þó til komast í skólann á morgun. „Ég missi af þremur fyrirlestrum í dag en ég veit ekki hvort maður eigi eitthvað að hætta sér þangað niðureftir að ástæðulausu.“ Hótunin birtust nemendum á sænska samskiptamiðlinum Jodel, sem hannaður er sérstaklega fyrir háskólanemendur, en smáforritið gerir fólki kleift að senda nafnlaus skilaboð til allra þeirra innan sjö kílómetra radíusar. Í hótunarbréfinu segir: „Sum ykkar eru ágæt. Farið ekki í skólann á morgun ef þið eruð í Lundi. Fylgist með fréttum í fyrramálið.“ Hótunin er nánast samhljóða þeirri sem árásarmaðurinn í Oregon sendi frá sér í byrjun mánaðar, rétt áður en hann skaut níu háskólanemendur til bana. Tengdar fréttir Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
„Þetta er óþægilegt. Maður veit ekkert. Maður verður eiginlega að túlka þetta eins og það sé einhver alvara á bakvið þetta og ekki hætta sér í einhverja vitleysu,“ segir Jón Þórir Þorvaldsson, nemandi í umhverfisverkfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Háskólanum var lokað í dag vegna hótunar sem barst nemendum í gærmorgun. Lögregla lítur málið alvarlegum augum, en segist þó ekki sjá að um raunverulega hættu að ræða. Skólanum hafi verið lokað af öryggisástæðum. Jón Þórir var að læra ásamt samnemendum sínum þegar hann fékk upplýsingar um málið. Þá hélt hann að um grín hafi verið að ræða. „Fyrsta hugsun var sú að þetta hefði verið eitthvað fylleríisgrín. Svo kom meiri alvarlega þegar maður fékk skilaboðin frá skólanum, að skólanum hefði verið lokað,“ segir hann.Jón Þórir Þorvaldsson.Mynd/Andreas WernerssonHann segist rólegur yfir málinu en ætlar ekki að hætta sér í skólann í dag. Hann vonast þó til komast í skólann á morgun. „Ég missi af þremur fyrirlestrum í dag en ég veit ekki hvort maður eigi eitthvað að hætta sér þangað niðureftir að ástæðulausu.“ Hótunin birtust nemendum á sænska samskiptamiðlinum Jodel, sem hannaður er sérstaklega fyrir háskólanemendur, en smáforritið gerir fólki kleift að senda nafnlaus skilaboð til allra þeirra innan sjö kílómetra radíusar. Í hótunarbréfinu segir: „Sum ykkar eru ágæt. Farið ekki í skólann á morgun ef þið eruð í Lundi. Fylgist með fréttum í fyrramálið.“ Hótunin er nánast samhljóða þeirri sem árásarmaðurinn í Oregon sendi frá sér í byrjun mánaðar, rétt áður en hann skaut níu háskólanemendur til bana.
Tengdar fréttir Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57