Sá stutti sagður slasaður Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2015 11:07 Sá stutti í fylgd hermanna þegar hann var handtekinn í fyrra. Vísir/AFP Talið er að glæpaforinginn Joaquin Guzman, sem oftar en ekki gengur undir nafninu El Chapo eða „Sá stutti,“ hafi slasast þegar hann reyndi að flýja frá mexíkósku lögreglunni í gærkvöldi. Þetta kemur fram á vef CNN. Guzman slapp úr fangelsi í júlí síðastliðnum í gegnum göng sem hann hafði grafið undir fangelsisveggina og hefur verið á flótta allar götur síðan. Í tilkynningu sem mexíkóska lögreglan sendi frá sér í gær segir að hún hafi fengið vísbendingar um að Sá stutti héldi sig í norðausturhluta landsins. Lögreglan hafi blásið til sóknar á svæðinu þar sem talið varð glæpaforinginn feldi sig og hafi hann neyðst til að flýja. Á flóttanum er talið að hann hafi slasast á fæti og í andliti. Upplýsingar um nákvæmari staðsetningu felustaðarins var ekki að finna í yfirlýsingunni, ekki frekar en hvenær aðgerðirnar fóru fram og hvernig glæpaforinginn slasaðist. Þó var tekið fram að honum hafi ekki hlotnast áverkarnir vegna beinna viðskipta við lögregluna. Víðfrægt yrkisefni heima fyrir Sá stutti stýrði Sinaloa-glæpasamtökunum áður en hann var handtekinn árið 2014 en samtökin smygla gífurlegu magni eiturlyfja milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Samtökin eru til að mynda sögð ábyrg fyrir hinum mikla heróínfaraldri sem nú geisar á norðausturströnd Bandaríkjanna. Sá stutti ber nafn með rentu, en hann er talinn rétt rúmlega 160 sentímetrar á hæð. Hann er svo frægur í Mexíkó að um hann hafa verið skrifaðar metsölubækur og þá hefur hann verið yrkisefni í fjölmörgum dægurlagatextum. Tengdar fréttir Sjáðu göngin sem hinn smávaxni notaði til að flýja Strokufanginn Guzman hafði afnot af vélknúnum vagni til að flytja jarðveg úr flóttagöngunum sínum. 16. júlí 2015 12:00 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22 Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14. júlí 2015 07:57 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57 Strokið þykir mikið áfall fyrir forsetann Ráðist hefur verið í umfangsmiklar aðgerðir til að finna strokufangann Joaquin Guzman í Mexíkó. 14. júlí 2015 07:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Talið er að glæpaforinginn Joaquin Guzman, sem oftar en ekki gengur undir nafninu El Chapo eða „Sá stutti,“ hafi slasast þegar hann reyndi að flýja frá mexíkósku lögreglunni í gærkvöldi. Þetta kemur fram á vef CNN. Guzman slapp úr fangelsi í júlí síðastliðnum í gegnum göng sem hann hafði grafið undir fangelsisveggina og hefur verið á flótta allar götur síðan. Í tilkynningu sem mexíkóska lögreglan sendi frá sér í gær segir að hún hafi fengið vísbendingar um að Sá stutti héldi sig í norðausturhluta landsins. Lögreglan hafi blásið til sóknar á svæðinu þar sem talið varð glæpaforinginn feldi sig og hafi hann neyðst til að flýja. Á flóttanum er talið að hann hafi slasast á fæti og í andliti. Upplýsingar um nákvæmari staðsetningu felustaðarins var ekki að finna í yfirlýsingunni, ekki frekar en hvenær aðgerðirnar fóru fram og hvernig glæpaforinginn slasaðist. Þó var tekið fram að honum hafi ekki hlotnast áverkarnir vegna beinna viðskipta við lögregluna. Víðfrægt yrkisefni heima fyrir Sá stutti stýrði Sinaloa-glæpasamtökunum áður en hann var handtekinn árið 2014 en samtökin smygla gífurlegu magni eiturlyfja milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Samtökin eru til að mynda sögð ábyrg fyrir hinum mikla heróínfaraldri sem nú geisar á norðausturströnd Bandaríkjanna. Sá stutti ber nafn með rentu, en hann er talinn rétt rúmlega 160 sentímetrar á hæð. Hann er svo frægur í Mexíkó að um hann hafa verið skrifaðar metsölubækur og þá hefur hann verið yrkisefni í fjölmörgum dægurlagatextum.
Tengdar fréttir Sjáðu göngin sem hinn smávaxni notaði til að flýja Strokufanginn Guzman hafði afnot af vélknúnum vagni til að flytja jarðveg úr flóttagöngunum sínum. 16. júlí 2015 12:00 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22 Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14. júlí 2015 07:57 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57 Strokið þykir mikið áfall fyrir forsetann Ráðist hefur verið í umfangsmiklar aðgerðir til að finna strokufangann Joaquin Guzman í Mexíkó. 14. júlí 2015 07:00 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Sjáðu göngin sem hinn smávaxni notaði til að flýja Strokufanginn Guzman hafði afnot af vélknúnum vagni til að flytja jarðveg úr flóttagöngunum sínum. 16. júlí 2015 12:00
Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22
Bjóða sextíu milljónir pesóa fyrir upplýsingar um eiturlyfjamógúl Joaquin Guzman hefur enn ekki fundist. Göngin sem veittu honum frelsi þykja fullkomin og víst að fangaverðir hafi aðstoðað hann við flóttann. 14. júlí 2015 07:57
Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57
Strokið þykir mikið áfall fyrir forsetann Ráðist hefur verið í umfangsmiklar aðgerðir til að finna strokufangann Joaquin Guzman í Mexíkó. 14. júlí 2015 07:00