Sonur Osama leiddi Ronaldo út á völlinn Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2015 20:19 Osama og Zied komust í fréttirnar þegar myndbönd náðust af því þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir Osama fæti þar sem hann hljóp með Zied í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum á landamærum Ungverjalands og Serbíu fyrr í mánuðinum. Vísir/AFP Zied, sonur Sýrlendingsins Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar fyrr í mánuðinum, leiddi Cristiano Ronaldo út á völlinn fyrir leik Real Madríd og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Osama og Zied komust í fréttirnar þegar myndbönd náðust af því þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir Osama fæti þar sem hann hljóp með Zied í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum á landamærum Ungverjalands og Serbíu fyrr í mánuðinum. Osama og tveir synir hans komu til Spánar á miðvikudagskvöldið þar sem fótboltaskólinn Cenafe í úthverfi Madrídar hafði boðið honum starf og íbúð. Þýskir fjölmiðlar höfðu áður greint frá því að Osama hafi starfað sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu. Real Madrid birti á Facebook-síðu sinni myndskeið af því þegar Zied leiddi portúgölsku stórstjörnuna inn á grasið á Santiago Bernabeu og var hann greinilega himinlifandi.No te pierdas las imágenes de Zied saltando al terreno de juego con Cristiano Ronaldo! ⚽Don't miss this video of Zied's special day, when he walked out with Cristiano Ronaldo! ⚽#HalaMadridPosted by Real Madrid C.F. on Sunday, 20 September 2015Feðgarnir Osama og Zied þegar þeir komu til Madrídar á miðvikudagskvöldið.VÍsir/AFP Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira
Zied, sonur Sýrlendingsins Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar fyrr í mánuðinum, leiddi Cristiano Ronaldo út á völlinn fyrir leik Real Madríd og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Osama og Zied komust í fréttirnar þegar myndbönd náðust af því þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir Osama fæti þar sem hann hljóp með Zied í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum á landamærum Ungverjalands og Serbíu fyrr í mánuðinum. Osama og tveir synir hans komu til Spánar á miðvikudagskvöldið þar sem fótboltaskólinn Cenafe í úthverfi Madrídar hafði boðið honum starf og íbúð. Þýskir fjölmiðlar höfðu áður greint frá því að Osama hafi starfað sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu. Real Madrid birti á Facebook-síðu sinni myndskeið af því þegar Zied leiddi portúgölsku stórstjörnuna inn á grasið á Santiago Bernabeu og var hann greinilega himinlifandi.No te pierdas las imágenes de Zied saltando al terreno de juego con Cristiano Ronaldo! ⚽Don't miss this video of Zied's special day, when he walked out with Cristiano Ronaldo! ⚽#HalaMadridPosted by Real Madrid C.F. on Sunday, 20 September 2015Feðgarnir Osama og Zied þegar þeir komu til Madrídar á miðvikudagskvöldið.VÍsir/AFP
Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43