Fengu hundrað krónur á tímann fyrir að framleiða Corbyn-boli Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. september 2015 23:26 Corbyn bar sigur úr býtum í kosningum innan Verkamannaflokksins á laugardag. Vísir/EPA Jeremy Corbyn, nýkjörinn formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi, græddi hundrað þúsund pund eða um tuttugu milljónir íslenskra króna með því að selja sérmerkta boli á meðan á kosningaherferð hans stóð.Telegraph greinir nú frá því að rómanskir verkamenn sem saumuðu bolina og framleiddu hafi aðeins fengið 49 pens eða um hundrað krónur á klukkutímann í laun. Starfsmennirnir unnu í verksmiðjum fatamerkisins Gildan í Nikaragúa og Haíti við að framleiða „Team Corbyn“- boli sem Corbyn seldi á vefsíðu sinni fyrir tíu pund. Mail on Sunday greindi frá því að starfsmennirnir í Nikaragúa hefðu fengið 101 pund í mánaðarlaun sem jafngildir tæplega tuttugu þúsund krónum.Corbyn talaði fyrir jöfnuði í sigurræðunni Í sigurræðu sinni á laugardag fjallaði Corbyn um fátækt. „Við höfum vaxið gríðarlega vegna þess hversu margir Bretar þrá öðruvísi Bretland, betra Bretland, jafnara Bretland, almennilegra Bretland,“ sagði hann. „Bretar hafa fengið nóg af ójafnrétti og ójöfnuði, óréttlæti og óþarfri fátækt.“ Margarita Robleto, 37 ára gamall starfsmaður Gildan, sagðist eiga erfitt með að fæða börn sín fimm með mánaðarlaunum sínum. „Ég verð reið. Ég fæ svo lítið greitt á mánuði. Öll mánaðarlaun mín myndu duga til að kaupa tíu Corbyn boli.“ Í yfirlýsingu frá Gildan sagði: „Gildan leggur mikið upp úr því að virða alþjóðlega verkamannastaðla. Við greiðum starfsmönnum um það bil lágmarkslaun og göngum úr skugga um að starfsmenn hafi aðgang að heilsugæslum og fái greitt aukalega fyrir mat og samgöngur.“ Telegraph náði ekki í Corbyn við vinnslu fréttar sinnar. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Sjá meira
Jeremy Corbyn, nýkjörinn formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi, græddi hundrað þúsund pund eða um tuttugu milljónir íslenskra króna með því að selja sérmerkta boli á meðan á kosningaherferð hans stóð.Telegraph greinir nú frá því að rómanskir verkamenn sem saumuðu bolina og framleiddu hafi aðeins fengið 49 pens eða um hundrað krónur á klukkutímann í laun. Starfsmennirnir unnu í verksmiðjum fatamerkisins Gildan í Nikaragúa og Haíti við að framleiða „Team Corbyn“- boli sem Corbyn seldi á vefsíðu sinni fyrir tíu pund. Mail on Sunday greindi frá því að starfsmennirnir í Nikaragúa hefðu fengið 101 pund í mánaðarlaun sem jafngildir tæplega tuttugu þúsund krónum.Corbyn talaði fyrir jöfnuði í sigurræðunni Í sigurræðu sinni á laugardag fjallaði Corbyn um fátækt. „Við höfum vaxið gríðarlega vegna þess hversu margir Bretar þrá öðruvísi Bretland, betra Bretland, jafnara Bretland, almennilegra Bretland,“ sagði hann. „Bretar hafa fengið nóg af ójafnrétti og ójöfnuði, óréttlæti og óþarfri fátækt.“ Margarita Robleto, 37 ára gamall starfsmaður Gildan, sagðist eiga erfitt með að fæða börn sín fimm með mánaðarlaunum sínum. „Ég verð reið. Ég fæ svo lítið greitt á mánuði. Öll mánaðarlaun mín myndu duga til að kaupa tíu Corbyn boli.“ Í yfirlýsingu frá Gildan sagði: „Gildan leggur mikið upp úr því að virða alþjóðlega verkamannastaðla. Við greiðum starfsmönnum um það bil lágmarkslaun og göngum úr skugga um að starfsmenn hafi aðgang að heilsugæslum og fái greitt aukalega fyrir mat og samgöngur.“ Telegraph náði ekki í Corbyn við vinnslu fréttar sinnar.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Sjá meira