Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2015 20:45 Ronaldo fagnar marki í kvöld. vísir/getty Real Madrid virðist komið á flug undir stjórn Rafel Benítez en eftir stórsigur á Espanyol í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi pakkaði liðið Shakhtar Donetsk saman í Meistaradeildinni í kvöld, 4-0. Eins og svo oft áður var Cristiano Ronaldo allt í öllu, en hann skoraði þrennu á 26 mínútna kafla í seinni hálfleik. Portúgalinn ótrúlegi byrjaði á því að skora úr tveimur vítaspyrnum áður en hann fylgdi eftir skoti Marcelo sem var varið. Karim Benzema skoraði fyrsta mark Real Madrid, en Shakhtar var manni færra frá 50. mínútu þegar Taras Stepanenko fékk rautt spjald. Cristiano Ronaldo er nú búinn að skora 80 mörk í Meistaradeildinni og er þremur mörkum á undan Lionel Messi sem á leik með Barcelona gegn Roma á morgun.Öll úrslit kvöldsins:A-riðill PSG - Malmö 2-0 1-0 Ángel di María (4.), 2-0 Edinson Cavani (61.).Real Madrid - Shakhtar Donetsk 4-0 1-0 Karim Benzema (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (55. víti), 3-0 Cristiano Ronaldo (63. víti), 4-0 Cristiano Ronaldo (81.). Rautt spjald: Taras Stepanenko, Shakhtar (50.).B-riðillPSV - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (41.), 1-1 Hector Moreno (45.), 2-1 Luciano Narsingh (57.).Wolfsburg - CSKA Mosvka 1-0 1-0 Julian Draxler (40.)C-riðillBenfica - Astana 2-0 1-0 Nicolas Gaitan (51.), 2-0 Konstaninos Mitroglou (62.).Galatasaray - Atlético 0-2 0-1 Antoine Griezmann (18.), 0-2 Antoine (25.).D-riðillMan. City - Juventus 1-2 1-0 Giorgio Chillieni (57. sm.), 1-1 Mario Mandzukic (70.), 1-2 Álvaro Morata (81.).Sevilla - Borussia Mönchengladbach 3-0 1-0 Kevin Gameiro (47. víti), 2-0 Ever Banega (66. víti), 3-0 Yevheniy Konoplyanka (84.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Real Madrid virðist komið á flug undir stjórn Rafel Benítez en eftir stórsigur á Espanyol í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi pakkaði liðið Shakhtar Donetsk saman í Meistaradeildinni í kvöld, 4-0. Eins og svo oft áður var Cristiano Ronaldo allt í öllu, en hann skoraði þrennu á 26 mínútna kafla í seinni hálfleik. Portúgalinn ótrúlegi byrjaði á því að skora úr tveimur vítaspyrnum áður en hann fylgdi eftir skoti Marcelo sem var varið. Karim Benzema skoraði fyrsta mark Real Madrid, en Shakhtar var manni færra frá 50. mínútu þegar Taras Stepanenko fékk rautt spjald. Cristiano Ronaldo er nú búinn að skora 80 mörk í Meistaradeildinni og er þremur mörkum á undan Lionel Messi sem á leik með Barcelona gegn Roma á morgun.Öll úrslit kvöldsins:A-riðill PSG - Malmö 2-0 1-0 Ángel di María (4.), 2-0 Edinson Cavani (61.).Real Madrid - Shakhtar Donetsk 4-0 1-0 Karim Benzema (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (55. víti), 3-0 Cristiano Ronaldo (63. víti), 4-0 Cristiano Ronaldo (81.). Rautt spjald: Taras Stepanenko, Shakhtar (50.).B-riðillPSV - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (41.), 1-1 Hector Moreno (45.), 2-1 Luciano Narsingh (57.).Wolfsburg - CSKA Mosvka 1-0 1-0 Julian Draxler (40.)C-riðillBenfica - Astana 2-0 1-0 Nicolas Gaitan (51.), 2-0 Konstaninos Mitroglou (62.).Galatasaray - Atlético 0-2 0-1 Antoine Griezmann (18.), 0-2 Antoine (25.).D-riðillMan. City - Juventus 1-2 1-0 Giorgio Chillieni (57. sm.), 1-1 Mario Mandzukic (70.), 1-2 Álvaro Morata (81.).Sevilla - Borussia Mönchengladbach 3-0 1-0 Kevin Gameiro (47. víti), 2-0 Ever Banega (66. víti), 3-0 Yevheniy Konoplyanka (84.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira