Vilja búa með sýrlensku flóttafólki sem á börn Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 2. september 2015 20:45 Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi, Lovísa Árnadóttir, Gústav Adolf Hermannsson og þrjú börn þeirra, þar af tvíburar sem eru nokkura mánaða gamlir, vilja opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. „Ég sá svona fyrir mér, þetta er ekki stórt herbergi en myndi henta vel pari eða einstaklingi með barn,“ segir Lovísa Árnadóttir en henni var illt í hjartanu eftir að hafa séð ljótar fréttamyndir af hlutskipti flóttamanna. Þegar Facebook-síðan Kæra Eygló- Sýrland kallar fór af stað, ræddi hún við mann sinn um herbergi í íbúðinni sem í dag er nýtt sem geymsla. Hún segir að þau eigi einnig föt og leikföng sem barnafólk gæti notað. Og þetta var engin skyndihugdetta, Lovísa og Gústaf ræddu málið lengi áður en ákvörðun lá fyrir og þeim er fyllilega alvara. Þau fullyrða að þau muni standa við stóru orðin. Þau eru í hópi fjölmargra Íslendinga sem stíga fram og bjóðast persónulega til að aðstoða í kjölfar skelfilegra frétta, af örlögum fólks, sem flýr stríð og eymd til að bjarga sjálfu sér og börnunum sínum, stundum til þess eins að koma að lokuðum dyrum, landamærum veraldar sem vill ekki eða treystir sér ekki til að hjálpa. Stöð 2 fór í heimsókn og talaði við þau á heimili þeirra. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga til að taka á móti fleiri Sýrlendingum Sýrlensk hjón sem flúðu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvægt fyrir Íslendinga að taka öðrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum. 1. september 2015 20:36 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Erlendir rasistar ráðast á síðuna „Kæra Eygló Harðar“ Stofnandi síðunnar hefur ekki undan og nú eru átta manns henni til aðstoðar. 2. september 2015 12:00 Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2. september 2015 17:49 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi, Lovísa Árnadóttir, Gústav Adolf Hermannsson og þrjú börn þeirra, þar af tvíburar sem eru nokkura mánaða gamlir, vilja opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. „Ég sá svona fyrir mér, þetta er ekki stórt herbergi en myndi henta vel pari eða einstaklingi með barn,“ segir Lovísa Árnadóttir en henni var illt í hjartanu eftir að hafa séð ljótar fréttamyndir af hlutskipti flóttamanna. Þegar Facebook-síðan Kæra Eygló- Sýrland kallar fór af stað, ræddi hún við mann sinn um herbergi í íbúðinni sem í dag er nýtt sem geymsla. Hún segir að þau eigi einnig föt og leikföng sem barnafólk gæti notað. Og þetta var engin skyndihugdetta, Lovísa og Gústaf ræddu málið lengi áður en ákvörðun lá fyrir og þeim er fyllilega alvara. Þau fullyrða að þau muni standa við stóru orðin. Þau eru í hópi fjölmargra Íslendinga sem stíga fram og bjóðast persónulega til að aðstoða í kjölfar skelfilegra frétta, af örlögum fólks, sem flýr stríð og eymd til að bjarga sjálfu sér og börnunum sínum, stundum til þess eins að koma að lokuðum dyrum, landamærum veraldar sem vill ekki eða treystir sér ekki til að hjálpa. Stöð 2 fór í heimsókn og talaði við þau á heimili þeirra. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga til að taka á móti fleiri Sýrlendingum Sýrlensk hjón sem flúðu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvægt fyrir Íslendinga að taka öðrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum. 1. september 2015 20:36 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Erlendir rasistar ráðast á síðuna „Kæra Eygló Harðar“ Stofnandi síðunnar hefur ekki undan og nú eru átta manns henni til aðstoðar. 2. september 2015 12:00 Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2. september 2015 17:49 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Hvetja Íslendinga til að taka á móti fleiri Sýrlendingum Sýrlensk hjón sem flúðu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvægt fyrir Íslendinga að taka öðrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum. 1. september 2015 20:36
Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00
Erlendir rasistar ráðast á síðuna „Kæra Eygló Harðar“ Stofnandi síðunnar hefur ekki undan og nú eru átta manns henni til aðstoðar. 2. september 2015 12:00
Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2. september 2015 17:49