Vilja búa með sýrlensku flóttafólki sem á börn Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 2. september 2015 20:45 Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi, Lovísa Árnadóttir, Gústav Adolf Hermannsson og þrjú börn þeirra, þar af tvíburar sem eru nokkura mánaða gamlir, vilja opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. „Ég sá svona fyrir mér, þetta er ekki stórt herbergi en myndi henta vel pari eða einstaklingi með barn,“ segir Lovísa Árnadóttir en henni var illt í hjartanu eftir að hafa séð ljótar fréttamyndir af hlutskipti flóttamanna. Þegar Facebook-síðan Kæra Eygló- Sýrland kallar fór af stað, ræddi hún við mann sinn um herbergi í íbúðinni sem í dag er nýtt sem geymsla. Hún segir að þau eigi einnig föt og leikföng sem barnafólk gæti notað. Og þetta var engin skyndihugdetta, Lovísa og Gústaf ræddu málið lengi áður en ákvörðun lá fyrir og þeim er fyllilega alvara. Þau fullyrða að þau muni standa við stóru orðin. Þau eru í hópi fjölmargra Íslendinga sem stíga fram og bjóðast persónulega til að aðstoða í kjölfar skelfilegra frétta, af örlögum fólks, sem flýr stríð og eymd til að bjarga sjálfu sér og börnunum sínum, stundum til þess eins að koma að lokuðum dyrum, landamærum veraldar sem vill ekki eða treystir sér ekki til að hjálpa. Stöð 2 fór í heimsókn og talaði við þau á heimili þeirra. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga til að taka á móti fleiri Sýrlendingum Sýrlensk hjón sem flúðu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvægt fyrir Íslendinga að taka öðrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum. 1. september 2015 20:36 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Erlendir rasistar ráðast á síðuna „Kæra Eygló Harðar“ Stofnandi síðunnar hefur ekki undan og nú eru átta manns henni til aðstoðar. 2. september 2015 12:00 Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2. september 2015 17:49 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi, Lovísa Árnadóttir, Gústav Adolf Hermannsson og þrjú börn þeirra, þar af tvíburar sem eru nokkura mánaða gamlir, vilja opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. „Ég sá svona fyrir mér, þetta er ekki stórt herbergi en myndi henta vel pari eða einstaklingi með barn,“ segir Lovísa Árnadóttir en henni var illt í hjartanu eftir að hafa séð ljótar fréttamyndir af hlutskipti flóttamanna. Þegar Facebook-síðan Kæra Eygló- Sýrland kallar fór af stað, ræddi hún við mann sinn um herbergi í íbúðinni sem í dag er nýtt sem geymsla. Hún segir að þau eigi einnig föt og leikföng sem barnafólk gæti notað. Og þetta var engin skyndihugdetta, Lovísa og Gústaf ræddu málið lengi áður en ákvörðun lá fyrir og þeim er fyllilega alvara. Þau fullyrða að þau muni standa við stóru orðin. Þau eru í hópi fjölmargra Íslendinga sem stíga fram og bjóðast persónulega til að aðstoða í kjölfar skelfilegra frétta, af örlögum fólks, sem flýr stríð og eymd til að bjarga sjálfu sér og börnunum sínum, stundum til þess eins að koma að lokuðum dyrum, landamærum veraldar sem vill ekki eða treystir sér ekki til að hjálpa. Stöð 2 fór í heimsókn og talaði við þau á heimili þeirra. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga til að taka á móti fleiri Sýrlendingum Sýrlensk hjón sem flúðu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvægt fyrir Íslendinga að taka öðrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum. 1. september 2015 20:36 Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00 Erlendir rasistar ráðast á síðuna „Kæra Eygló Harðar“ Stofnandi síðunnar hefur ekki undan og nú eru átta manns henni til aðstoðar. 2. september 2015 12:00 Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2. september 2015 17:49 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Hvetja Íslendinga til að taka á móti fleiri Sýrlendingum Sýrlensk hjón sem flúðu loftárásir og borgarastyrjöld í heimalandi sínu segja mikilvægt fyrir Íslendinga að taka öðrum sýrlenskum flóttamönnum opnum örmum. 1. september 2015 20:36
Gleðst yfir vilja þjóðarinnar til að hjálpa flóttamönnum Yfir tíu þúsund Íslendingar hafa tekið sig saman og boðið fram aðstoð sína til flóttamanna frá Sýrlandi undir yfirskriftinni "Kæra Eygló Harðar – Sýrland kallar“ á Facebook. 1. september 2015 07:00
Erlendir rasistar ráðast á síðuna „Kæra Eygló Harðar“ Stofnandi síðunnar hefur ekki undan og nú eru átta manns henni til aðstoðar. 2. september 2015 12:00
Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2. september 2015 17:49