Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 15:04 Myndin sýnir flóttamenn brjóta sér leið til Tyrklands. vísir/afp Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Bretland mun taka á móti allt að 20.000 flóttamönnum frá Sýrlandi næstu fimm árin. Þetta kom fram í máli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands er hann ávarpaði neðri deild breska þingsins fyrir stundu. Cameron segir að það sé siðferðileg skylda Breta að taka á móti flóttamönnum. „Við verðum að nota huga okkar sem hjörtu til þess að hjálpa flóttamönnum. Við höfum öll orðið fyrir áhrifum af þeim átakanlegu myndum sem við höfum séð undanfarnar vikur. Bretland mun uppfylla siðferðilegar skyldur sínar og við munum beita heildstæðum aðgerðum til þess að takast á við þetta mál,“ sagði Cameron fyrr í dag. Sveitarfélög í Bretlandi hafa boðist til þess að taka á móti flóttamönnum og mun breska ríkisstjórnin leggja til 100 milljónir punda til þess að aðstoða sýrlenska flóttamenn. Um helmingur þeirrar upphæðar verða nýttur til að aðstoða börn, einkum þau sem eru munaðarlaus. Yfirlýsing Cameron kemur í kjölfar þess að Francois Hollande, forsætisráðherra Frakklands, tilkynnti í dag að Frakkar myndu taka á móti 24.000 flóttamönnum. Sagði hann er hann kynnti aðgerðaráætlun Frakka að ekki væri hægt að láta Þýskaland bera hita og þunga af móttöku flóttamanna í Evrópu.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23