Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 21:04 Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi en flokkurinn undirbýr þingmál þess efnis sem verður lagt fram á haustdögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum í gær að íslensk stjórnvöld þyrftu að hafa hraðar hendur og rétta hjálparhönd vegna þess neyðarástands sem væri hjá flóttamönnum. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnt fyrir nánasarlegt framlag til flóttamannahjálpar en fyrirhugað er að taka á móti fimmtíu flóttamönnum á tveimur árum.Ráðherra vill skoða fjölgunEygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segist tilbúin til að skoða að fjölga í þessum hópi segist þó ekki vilja nefna hversu mörgum til viðbótar verði hægt að hjálpa. Hún segist fagna vilja sveitarfélaga og einstaklinga til að gera meira og vill að þúsundir fólks sem hafa lýst yfir vilja til að taka á móti fleiri flóttamönnum stígi fram og bjóði fram aðstoð sína. Það þurfi húsnæði, atvinnu og föt fyrir þetta folk. Hún segist fagna vilja einstaklinga og sveitarfélaga til að gera meira. Það sé undir þeim komið hversu mörgum flóttamönnum við getum tekið á móti.Segir núverandi ríkisstjórn hafa aukið aðstoðinaEygló sagði ennfremur að stjórnarandstaðan hefði snúið við blaðinu í málefnum flóttamanna. Hún hefði skorið niður aðstoðina í stjórnartíð sinni en vildi nú taka við flóttamönnum. Árni Páll Árnason segir alrangt að síðasta ríkisstjórn hafi ekki viljað hjálpa flóttamönnum. Uppi séu fordæmalausar aðstæður í Evrópu og hann undrast að ráðherra sé að draga umræðuna ofan í forarpytt hefðbundins stjórnmálaþrass. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar undirbýr þingsályktunartillögu um að taka beri á móti fimmhundruð flóttamönnum og leitar að meðflutningsmönnum úr öllum flokkum. „Þetta er brýnt mál fyrir okkur öll og þjóðin verður að standa saman um það,“ segir Árni Páll. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi en flokkurinn undirbýr þingmál þess efnis sem verður lagt fram á haustdögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum í gær að íslensk stjórnvöld þyrftu að hafa hraðar hendur og rétta hjálparhönd vegna þess neyðarástands sem væri hjá flóttamönnum. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnt fyrir nánasarlegt framlag til flóttamannahjálpar en fyrirhugað er að taka á móti fimmtíu flóttamönnum á tveimur árum.Ráðherra vill skoða fjölgunEygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segist tilbúin til að skoða að fjölga í þessum hópi segist þó ekki vilja nefna hversu mörgum til viðbótar verði hægt að hjálpa. Hún segist fagna vilja sveitarfélaga og einstaklinga til að gera meira og vill að þúsundir fólks sem hafa lýst yfir vilja til að taka á móti fleiri flóttamönnum stígi fram og bjóði fram aðstoð sína. Það þurfi húsnæði, atvinnu og föt fyrir þetta folk. Hún segist fagna vilja einstaklinga og sveitarfélaga til að gera meira. Það sé undir þeim komið hversu mörgum flóttamönnum við getum tekið á móti.Segir núverandi ríkisstjórn hafa aukið aðstoðinaEygló sagði ennfremur að stjórnarandstaðan hefði snúið við blaðinu í málefnum flóttamanna. Hún hefði skorið niður aðstoðina í stjórnartíð sinni en vildi nú taka við flóttamönnum. Árni Páll Árnason segir alrangt að síðasta ríkisstjórn hafi ekki viljað hjálpa flóttamönnum. Uppi séu fordæmalausar aðstæður í Evrópu og hann undrast að ráðherra sé að draga umræðuna ofan í forarpytt hefðbundins stjórnmálaþrass. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar undirbýr þingsályktunartillögu um að taka beri á móti fimmhundruð flóttamönnum og leitar að meðflutningsmönnum úr öllum flokkum. „Þetta er brýnt mál fyrir okkur öll og þjóðin verður að standa saman um það,“ segir Árni Páll.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar út undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira