Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 21:04 Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi en flokkurinn undirbýr þingmál þess efnis sem verður lagt fram á haustdögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum í gær að íslensk stjórnvöld þyrftu að hafa hraðar hendur og rétta hjálparhönd vegna þess neyðarástands sem væri hjá flóttamönnum. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnt fyrir nánasarlegt framlag til flóttamannahjálpar en fyrirhugað er að taka á móti fimmtíu flóttamönnum á tveimur árum.Ráðherra vill skoða fjölgunEygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segist tilbúin til að skoða að fjölga í þessum hópi segist þó ekki vilja nefna hversu mörgum til viðbótar verði hægt að hjálpa. Hún segist fagna vilja sveitarfélaga og einstaklinga til að gera meira og vill að þúsundir fólks sem hafa lýst yfir vilja til að taka á móti fleiri flóttamönnum stígi fram og bjóði fram aðstoð sína. Það þurfi húsnæði, atvinnu og föt fyrir þetta folk. Hún segist fagna vilja einstaklinga og sveitarfélaga til að gera meira. Það sé undir þeim komið hversu mörgum flóttamönnum við getum tekið á móti.Segir núverandi ríkisstjórn hafa aukið aðstoðinaEygló sagði ennfremur að stjórnarandstaðan hefði snúið við blaðinu í málefnum flóttamanna. Hún hefði skorið niður aðstoðina í stjórnartíð sinni en vildi nú taka við flóttamönnum. Árni Páll Árnason segir alrangt að síðasta ríkisstjórn hafi ekki viljað hjálpa flóttamönnum. Uppi séu fordæmalausar aðstæður í Evrópu og hann undrast að ráðherra sé að draga umræðuna ofan í forarpytt hefðbundins stjórnmálaþrass. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar undirbýr þingsályktunartillögu um að taka beri á móti fimmhundruð flóttamönnum og leitar að meðflutningsmönnum úr öllum flokkum. „Þetta er brýnt mál fyrir okkur öll og þjóðin verður að standa saman um það,“ segir Árni Páll. Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi en flokkurinn undirbýr þingmál þess efnis sem verður lagt fram á haustdögum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í kvöldfréttum í gær að íslensk stjórnvöld þyrftu að hafa hraðar hendur og rétta hjálparhönd vegna þess neyðarástands sem væri hjá flóttamönnum. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnt fyrir nánasarlegt framlag til flóttamannahjálpar en fyrirhugað er að taka á móti fimmtíu flóttamönnum á tveimur árum.Ráðherra vill skoða fjölgunEygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segist tilbúin til að skoða að fjölga í þessum hópi segist þó ekki vilja nefna hversu mörgum til viðbótar verði hægt að hjálpa. Hún segist fagna vilja sveitarfélaga og einstaklinga til að gera meira og vill að þúsundir fólks sem hafa lýst yfir vilja til að taka á móti fleiri flóttamönnum stígi fram og bjóði fram aðstoð sína. Það þurfi húsnæði, atvinnu og föt fyrir þetta folk. Hún segist fagna vilja einstaklinga og sveitarfélaga til að gera meira. Það sé undir þeim komið hversu mörgum flóttamönnum við getum tekið á móti.Segir núverandi ríkisstjórn hafa aukið aðstoðinaEygló sagði ennfremur að stjórnarandstaðan hefði snúið við blaðinu í málefnum flóttamanna. Hún hefði skorið niður aðstoðina í stjórnartíð sinni en vildi nú taka við flóttamönnum. Árni Páll Árnason segir alrangt að síðasta ríkisstjórn hafi ekki viljað hjálpa flóttamönnum. Uppi séu fordæmalausar aðstæður í Evrópu og hann undrast að ráðherra sé að draga umræðuna ofan í forarpytt hefðbundins stjórnmálaþrass. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingmaður Samfylkingarinnar undirbýr þingsályktunartillögu um að taka beri á móti fimmhundruð flóttamönnum og leitar að meðflutningsmönnum úr öllum flokkum. „Þetta er brýnt mál fyrir okkur öll og þjóðin verður að standa saman um það,“ segir Árni Páll.
Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira