Young áfram hjá Man Utd til ársins 2018 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2015 17:00 Young í leik gegn sínu gamla liði, Aston Villa, á síðasta tímabili. vísir/getty Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. Young, sem er þrítugur, spilaði mjög vel fyrir United á síðasta tímabili eftir erfið ár þar á undan. Young, sem er uppalinn hjá Watford, kom til United frá Aston Villa fyrir tímabilið 2011-12 og hefur síðan þá leikið 115 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Hann varð Englandsmeistari með United 2013. „Við erum ánægð með að Ashley hafi skrifað undir nýjan samning,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann er alhliða leikmaður. Hann leysti stöðu vængbakvarðar með sóma og spilaði einnig vel á kantinum á síðasta tímabili.“ United tekur á móti Tottenham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.Leikurinn hefst klukkan 11:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.#mufc is pleased to announce @Youngy18 has signed a new contract until 2018 with the option for a further year. pic.twitter.com/KwNEh0dCje— Manchester United (@ManUtd) August 7, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30 Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30 Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. Young, sem er þrítugur, spilaði mjög vel fyrir United á síðasta tímabili eftir erfið ár þar á undan. Young, sem er uppalinn hjá Watford, kom til United frá Aston Villa fyrir tímabilið 2011-12 og hefur síðan þá leikið 115 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Hann varð Englandsmeistari með United 2013. „Við erum ánægð með að Ashley hafi skrifað undir nýjan samning,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann er alhliða leikmaður. Hann leysti stöðu vængbakvarðar með sóma og spilaði einnig vel á kantinum á síðasta tímabili.“ United tekur á móti Tottenham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.Leikurinn hefst klukkan 11:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.#mufc is pleased to announce @Youngy18 has signed a new contract until 2018 with the option for a further year. pic.twitter.com/KwNEh0dCje— Manchester United (@ManUtd) August 7, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30 Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30 Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30
Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30
Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30
Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30
Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00
Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56
David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57
Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34