Young áfram hjá Man Utd til ársins 2018 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2015 17:00 Young í leik gegn sínu gamla liði, Aston Villa, á síðasta tímabili. vísir/getty Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. Young, sem er þrítugur, spilaði mjög vel fyrir United á síðasta tímabili eftir erfið ár þar á undan. Young, sem er uppalinn hjá Watford, kom til United frá Aston Villa fyrir tímabilið 2011-12 og hefur síðan þá leikið 115 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Hann varð Englandsmeistari með United 2013. „Við erum ánægð með að Ashley hafi skrifað undir nýjan samning,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann er alhliða leikmaður. Hann leysti stöðu vængbakvarðar með sóma og spilaði einnig vel á kantinum á síðasta tímabili.“ United tekur á móti Tottenham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.Leikurinn hefst klukkan 11:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.#mufc is pleased to announce @Youngy18 has signed a new contract until 2018 with the option for a further year. pic.twitter.com/KwNEh0dCje— Manchester United (@ManUtd) August 7, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30 Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30 Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjá meira
Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. Young, sem er þrítugur, spilaði mjög vel fyrir United á síðasta tímabili eftir erfið ár þar á undan. Young, sem er uppalinn hjá Watford, kom til United frá Aston Villa fyrir tímabilið 2011-12 og hefur síðan þá leikið 115 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Hann varð Englandsmeistari með United 2013. „Við erum ánægð með að Ashley hafi skrifað undir nýjan samning,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann er alhliða leikmaður. Hann leysti stöðu vængbakvarðar með sóma og spilaði einnig vel á kantinum á síðasta tímabili.“ United tekur á móti Tottenham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.Leikurinn hefst klukkan 11:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.#mufc is pleased to announce @Youngy18 has signed a new contract until 2018 with the option for a further year. pic.twitter.com/KwNEh0dCje— Manchester United (@ManUtd) August 7, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30 Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30 Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjá meira
Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30
Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30
Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30
Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30
Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00
Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56
David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57
Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34