Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Jakob Bjarnar skrifar 31. júlí 2015 14:58 Pétur Þorsteinsson furðar sig á viðhorfum Páleyjar og kallar eftir upplýsingum um framgöngu fíkniefnalögreglunnar á þjóðhátíð. Pétur Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri og formaður Snarrótarinnar, hefur sent út boð þar sem hann auglýsir eftir framburði þeirra sem lenda í viðskiptum við fíkniefnalögregluna á þjóðhátíð í Eyjum.Sjá: Pétur hefur lengi barist gegn refsistefnu sem framfylgt er í fíkniefnamálum. Snarrótin, sem eru samtök um borgaraleg réttindi, telur að fjármunum skattgreiðenda sé betur varið með því að allt tiltækt lögreglulið sinni ofbeldisvörnum á hátíðinni, fremur en fórna „dýrmætum kröftum í að hundelta ungt fólk, til þess eins að koma því á sakaskrá fyrir hreinan tittlingaskít,“ eins og það er orðið í áskorun og auglýsingu eftir fréttum, framburði og jafnvel vídeó-klippum. „Við óskum jafnframt eftir fréttum af leitaraðgerðum lögreglunnar á leiðinni til Eyja, alveg sérstaklega ef hún lætur hunda sína þefa af hverjum manni, til dæmis í Landeyjarhöfn, án þess að um nokkurn grun um fíkniefnamisferli sé að ræða.“ Pétur bendir á tölvupóstfang samtakanna í þessu samhengi: snarrotin@snarrotin.is Eins og fram hefur komið hefur bréf lögreglustjórans í Eyjum, Páleyjar Borgþórsdóttur, þar sem hún krefst þess af viðbragðsaðilum að þeir upplýsi fjölmiðla ekki um kynferðisbrot sem upp kunna að koma á þjóðhátíð, vakið mikla athygli. Á spjallsvæði Snarrótarinnar á Facebook furðar Pétur sig einkum og sér í lagi á þeim viðhorfum sem lýsa sér í orðum sem Páley lét falla í viðtali við DV: „Að mínu mati varðar mál líkt og fíkniefnamál meira við almannahagsmuni. Þó virðast fjölmiðlar fylgja kynferðisbrotum meira eftir og einhver bolti fer að rúlla.“ Tengdar fréttir Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30. júlí 2015 15:03 Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29. júlí 2015 23:27 Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29. júlí 2015 18:13 Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29. júlí 2015 20:00 „Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30. júlí 2015 19:38 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Pétur Þorsteinsson, fyrrverandi skólastjóri og formaður Snarrótarinnar, hefur sent út boð þar sem hann auglýsir eftir framburði þeirra sem lenda í viðskiptum við fíkniefnalögregluna á þjóðhátíð í Eyjum.Sjá: Pétur hefur lengi barist gegn refsistefnu sem framfylgt er í fíkniefnamálum. Snarrótin, sem eru samtök um borgaraleg réttindi, telur að fjármunum skattgreiðenda sé betur varið með því að allt tiltækt lögreglulið sinni ofbeldisvörnum á hátíðinni, fremur en fórna „dýrmætum kröftum í að hundelta ungt fólk, til þess eins að koma því á sakaskrá fyrir hreinan tittlingaskít,“ eins og það er orðið í áskorun og auglýsingu eftir fréttum, framburði og jafnvel vídeó-klippum. „Við óskum jafnframt eftir fréttum af leitaraðgerðum lögreglunnar á leiðinni til Eyja, alveg sérstaklega ef hún lætur hunda sína þefa af hverjum manni, til dæmis í Landeyjarhöfn, án þess að um nokkurn grun um fíkniefnamisferli sé að ræða.“ Pétur bendir á tölvupóstfang samtakanna í þessu samhengi: snarrotin@snarrotin.is Eins og fram hefur komið hefur bréf lögreglustjórans í Eyjum, Páleyjar Borgþórsdóttur, þar sem hún krefst þess af viðbragðsaðilum að þeir upplýsi fjölmiðla ekki um kynferðisbrot sem upp kunna að koma á þjóðhátíð, vakið mikla athygli. Á spjallsvæði Snarrótarinnar á Facebook furðar Pétur sig einkum og sér í lagi á þeim viðhorfum sem lýsa sér í orðum sem Páley lét falla í viðtali við DV: „Að mínu mati varðar mál líkt og fíkniefnamál meira við almannahagsmuni. Þó virðast fjölmiðlar fylgja kynferðisbrotum meira eftir og einhver bolti fer að rúlla.“
Tengdar fréttir Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30. júlí 2015 15:03 Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29. júlí 2015 23:27 Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29. júlí 2015 18:13 Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29. júlí 2015 20:00 „Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30. júlí 2015 19:38 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30. júlí 2015 15:03
Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29. júlí 2015 23:27
Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum. 29. júlí 2015 18:13
Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins. 29. júlí 2015 20:00
„Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30. júlí 2015 19:38
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48