Koeman: Við þurfum miðverði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2015 22:00 Southampton lenti í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. vísir/afp Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla. Þá kemur Belginn Toby Alderweireld ekki aftur til Southampton en hann er farinn til Tottenham. Alderweireld lék sem lánsmaður með Southampton frá Atletico Madrid á síðasta tímabili og átti stóran þátt í góðu gengi liðsins. „Það er forgangsatriði að fá 1-2 miðverði,“ sagði Koeman sem er að hefja sitt annað tímabil sem stjóri Dýrlinganna. „Við erum of þunnskipaðir,“ bætti Hollendingurinn við en Maya Yoshida og Jose Fonte eru einu miðverðirnir sem Koeman getur valið úr þessa stundina. Southampton hefur fengið fimm leikmenn í sumar: Jordy Clasie, Cedric Soares, Cuco Martina, Juanmi og Maarten Stekelenburg. Á móti kemur að liðið er búið að selja tvo lykilmenn; Morgan Schneiderlin til Manchester United og Nathaniel Clyne til Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla. Þá kemur Belginn Toby Alderweireld ekki aftur til Southampton en hann er farinn til Tottenham. Alderweireld lék sem lánsmaður með Southampton frá Atletico Madrid á síðasta tímabili og átti stóran þátt í góðu gengi liðsins. „Það er forgangsatriði að fá 1-2 miðverði,“ sagði Koeman sem er að hefja sitt annað tímabil sem stjóri Dýrlinganna. „Við erum of þunnskipaðir,“ bætti Hollendingurinn við en Maya Yoshida og Jose Fonte eru einu miðverðirnir sem Koeman getur valið úr þessa stundina. Southampton hefur fengið fimm leikmenn í sumar: Jordy Clasie, Cedric Soares, Cuco Martina, Juanmi og Maarten Stekelenburg. Á móti kemur að liðið er búið að selja tvo lykilmenn; Morgan Schneiderlin til Manchester United og Nathaniel Clyne til Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15
Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30
Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30
Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44
Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45