Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2015 07:55 Borgarfulltrúinn er ósáttur við störf flokksystur sinnar. Vísir/Ernir/Eyjan Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segist skammast sín fyrir að vera í sama flokki og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra. Ástæðan er samkvæmt borgarfulltrúanum sú að ráðherrann taki ekki við ráðgjöf þegar kemur að húsnæðismálum og því séu þau „í rugli.“ Þetta kemur fram á Facebook síðu borgarfulltrúans. Færsluna má sjá síðar í fréttinni. Eygló sé ömurlegur velferðarráðherra alveg eins og Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Þeir eru báðir Samfylkingarmenn. Árni Páll var félags- og tryggingamálaráðherra á þingárinu 2009 til 2010 en Guðbjartur Hannesson tók við stöðunni og sat svo sem velferðarráðherra á árunum 2011 til 2013. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau tilbaka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. Guðfinna hefur starfað í húsnæðismálum lengi en hún sat á árunum 2002 til 2011 í stjórn húseigendafélagsins, starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins á árunum 1997 til 1999, starfaði hjá Íbúðalánasjóði rétt fyrir aldamót, því næst hjá félagsmálaráðuneytinu og nú hjá lögmannstofunni Fasteignamál. Guðfinna segist í færslunni gera sér grein fyrir því að hún megi ekki segja þetta áður en hún lætur skoðun sína flakka. Færsluna má sjá hér að neðan. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on Monday, July 27, 2015 Tengdar fréttir Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segist skammast sín fyrir að vera í sama flokki og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra. Ástæðan er samkvæmt borgarfulltrúanum sú að ráðherrann taki ekki við ráðgjöf þegar kemur að húsnæðismálum og því séu þau „í rugli.“ Þetta kemur fram á Facebook síðu borgarfulltrúans. Færsluna má sjá síðar í fréttinni. Eygló sé ömurlegur velferðarráðherra alveg eins og Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Þeir eru báðir Samfylkingarmenn. Árni Páll var félags- og tryggingamálaráðherra á þingárinu 2009 til 2010 en Guðbjartur Hannesson tók við stöðunni og sat svo sem velferðarráðherra á árunum 2011 til 2013. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau tilbaka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. Guðfinna hefur starfað í húsnæðismálum lengi en hún sat á árunum 2002 til 2011 í stjórn húseigendafélagsins, starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins á árunum 1997 til 1999, starfaði hjá Íbúðalánasjóði rétt fyrir aldamót, því næst hjá félagsmálaráðuneytinu og nú hjá lögmannstofunni Fasteignamál. Guðfinna segist í færslunni gera sér grein fyrir því að hún megi ekki segja þetta áður en hún lætur skoðun sína flakka. Færsluna má sjá hér að neðan. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on Monday, July 27, 2015
Tengdar fréttir Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Sjá meira
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00
Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00
Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04