Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 18. júlí 2015 13:00 Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann." Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann."
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Sjá meira