Eygló ömurlegur velferðarráðherra að mati flokkssystur sinnar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. júlí 2015 07:55 Borgarfulltrúinn er ósáttur við störf flokksystur sinnar. Vísir/Ernir/Eyjan Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segist skammast sín fyrir að vera í sama flokki og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra. Ástæðan er samkvæmt borgarfulltrúanum sú að ráðherrann taki ekki við ráðgjöf þegar kemur að húsnæðismálum og því séu þau „í rugli.“ Þetta kemur fram á Facebook síðu borgarfulltrúans. Færsluna má sjá síðar í fréttinni. Eygló sé ömurlegur velferðarráðherra alveg eins og Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Þeir eru báðir Samfylkingarmenn. Árni Páll var félags- og tryggingamálaráðherra á þingárinu 2009 til 2010 en Guðbjartur Hannesson tók við stöðunni og sat svo sem velferðarráðherra á árunum 2011 til 2013. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau tilbaka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. Guðfinna hefur starfað í húsnæðismálum lengi en hún sat á árunum 2002 til 2011 í stjórn húseigendafélagsins, starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins á árunum 1997 til 1999, starfaði hjá Íbúðalánasjóði rétt fyrir aldamót, því næst hjá félagsmálaráðuneytinu og nú hjá lögmannstofunni Fasteignamál. Guðfinna segist í færslunni gera sér grein fyrir því að hún megi ekki segja þetta áður en hún lætur skoðun sína flakka. Færsluna má sjá hér að neðan. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on Monday, July 27, 2015 Tengdar fréttir Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar, segist skammast sín fyrir að vera í sama flokki og Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra. Ástæðan er samkvæmt borgarfulltrúanum sú að ráðherrann taki ekki við ráðgjöf þegar kemur að húsnæðismálum og því séu þau „í rugli.“ Þetta kemur fram á Facebook síðu borgarfulltrúans. Færsluna má sjá síðar í fréttinni. Eygló sé ömurlegur velferðarráðherra alveg eins og Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Þeir eru báðir Samfylkingarmenn. Árni Páll var félags- og tryggingamálaráðherra á þingárinu 2009 til 2010 en Guðbjartur Hannesson tók við stöðunni og sat svo sem velferðarráðherra á árunum 2011 til 2013. Eygló boðaði tvö húsnæðismálafrumvörp á liðnu þingi en hvorugt þeirra varð að veruleika og urðu um þau nokkrar deilur. Bjarni Benediktsson hvatti hana til að draga þau tilbaka að hennar sögn eftir kostnaðarmat í fjármálaráðuneytinu. Guðfinna hefur starfað í húsnæðismálum lengi en hún sat á árunum 2002 til 2011 í stjórn húseigendafélagsins, starfaði hjá Húsnæðisstofnun ríkisins á árunum 1997 til 1999, starfaði hjá Íbúðalánasjóði rétt fyrir aldamót, því næst hjá félagsmálaráðuneytinu og nú hjá lögmannstofunni Fasteignamál. Guðfinna segist í færslunni gera sér grein fyrir því að hún megi ekki segja þetta áður en hún lætur skoðun sína flakka. Færsluna má sjá hér að neðan. Ok ég veit að ég má ekki segja það en Árni Páll og Guðbjartur voru ömurlegir velferðarráðherra en Eygló er það líka,...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on Monday, July 27, 2015
Tengdar fréttir Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00 Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00 Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. 9. júlí 2015 07:00
Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Eygló Harðardóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 18. júlí 2015 13:00
Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Eygló Harðardóttir vonast til að útlandaþrá íslenskra unglinga verði höfð að leiðarljósi við endurskoðun námslánakerfisins - ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við stefnu Framsóknarflokkins. 17. júlí 2015 14:04
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent