Félagsmálaráðherra segir áhuga unglinga á útlöndum jákvæðar fréttir Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2015 14:04 Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, fagnar því að íslenskir unglingar vilji í æ ríkari mæli flytja til útlanda.Vísir greindi frá nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri sem leiddi í ljós að sífellt fleiri íslenskir unglingar vilja helst búa erlendis. Fyrir hrun árin 2003 og 2007 vildi um þriðjungur íslenskra unglinga helst búa erlendis en réttur helmingur þeirra árið 2015. Í athugasemd við frétt Vísis segir félagsmálaráðherrann niðurstöðurnar vera gleðiefni. „Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar og reynslu fyrir samfélag okkar,” segir Eygló og bætir því við að hún hafi sjálf búið og starfað á erlendri grundu. Þá hafi hún „unnið við það að hjálpa ungu fólki bæði að koma hingað og að fara erlendis til vinnu og annarra ævintýra, og séð hvað sú reynsla hefur gefið því mikið,” eins og hún kemst að orði í færslunni. Hún leggur til að útlandaþrá unglinganna verði höfð að leiðarljósi við fyrirhugaða endurskoðun námslánakerfisins, sem Illugi Gunnarsson sagði á dögunum í samtali við Fréttablaðið að væri á döfinni – ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við ályktun Framsóknarflokksins sem samþykkt var á síðasta flokksþingi og lesa má í færslu hennar hér að neðan.Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar...Posted by Eygló Harðardóttir on Friday, 17 July 2015 Haft er eftir Þóroddi Bjarnasyni prófessor, sem hafði yfirumsjón með rannsókninni, að mikilvægt sé að taka viðhorfsbreytinguna sem birtist í niðurstöðum rannsóknarinnar alvarlega. Hann telur þó ekki sérstaka ástæðu til að óttast aðdráttarafl annarra landa. „Það er hins vegar okkar sem eldri erum að skapa hér samfélag sem gott er að flytja til, hvort fólk á hér rætur eða ekki. Í þessari alþjóðlegu samkeppni er fjölbreytni búsetukosta í stærri og smærri byggðarlögum lykilatriði þannig að sem flestir vilji snúa heim aftur með nýja þekkingu og reynslu, og ekki síður til að fólk með rætur í öðrum byggðarlögum eða öðrum löndum geti fundið hér framtíðarheimili, hvort sem það kemur hingað á eigin vegum eða til dæmis með maka á heimleið,“ segir Þóroddur. Tengdar fréttir Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00 Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, fagnar því að íslenskir unglingar vilji í æ ríkari mæli flytja til útlanda.Vísir greindi frá nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri sem leiddi í ljós að sífellt fleiri íslenskir unglingar vilja helst búa erlendis. Fyrir hrun árin 2003 og 2007 vildi um þriðjungur íslenskra unglinga helst búa erlendis en réttur helmingur þeirra árið 2015. Í athugasemd við frétt Vísis segir félagsmálaráðherrann niðurstöðurnar vera gleðiefni. „Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar og reynslu fyrir samfélag okkar,” segir Eygló og bætir því við að hún hafi sjálf búið og starfað á erlendri grundu. Þá hafi hún „unnið við það að hjálpa ungu fólki bæði að koma hingað og að fara erlendis til vinnu og annarra ævintýra, og séð hvað sú reynsla hefur gefið því mikið,” eins og hún kemst að orði í færslunni. Hún leggur til að útlandaþrá unglinganna verði höfð að leiðarljósi við fyrirhugaða endurskoðun námslánakerfisins, sem Illugi Gunnarsson sagði á dögunum í samtali við Fréttablaðið að væri á döfinni – ekki síst í ljósi þess að hún helst í hendur við ályktun Framsóknarflokksins sem samþykkt var á síðasta flokksþingi og lesa má í færslu hennar hér að neðan.Þetta finnst mér jákvæðar fréttir, - að unga fólkið okkar vill fara erlendis, læra, vinna og afla sér nýrrar þekkingar...Posted by Eygló Harðardóttir on Friday, 17 July 2015 Haft er eftir Þóroddi Bjarnasyni prófessor, sem hafði yfirumsjón með rannsókninni, að mikilvægt sé að taka viðhorfsbreytinguna sem birtist í niðurstöðum rannsóknarinnar alvarlega. Hann telur þó ekki sérstaka ástæðu til að óttast aðdráttarafl annarra landa. „Það er hins vegar okkar sem eldri erum að skapa hér samfélag sem gott er að flytja til, hvort fólk á hér rætur eða ekki. Í þessari alþjóðlegu samkeppni er fjölbreytni búsetukosta í stærri og smærri byggðarlögum lykilatriði þannig að sem flestir vilji snúa heim aftur með nýja þekkingu og reynslu, og ekki síður til að fólk með rætur í öðrum byggðarlögum eða öðrum löndum geti fundið hér framtíðarheimili, hvort sem það kemur hingað á eigin vegum eða til dæmis með maka á heimleið,“ segir Þóroddur.
Tengdar fréttir Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00 Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans Sjá meira
Helmingur ungs fólks vill flytja til útlanda Ungmenni sem Fréttablaðið tók tali sáu flest fyrir sér að flytja til útlanda en mörg þeirra sjá einnig fyrir sér að koma aftur til baka. Prófessor í félagsfræði telur ástæðuna ekki endilega þá að fólk sé að flýja á brott heldur gæti verið að alþjóðlegt um 17. júlí 2015 07:00
Rúmlega helmingur unglinga vill flytja af landi brott Íslensku unglingum sem vilja helst búa erlendis hefur fjölgað um 70 prósent á síðastliðnum átta árum samkvæmt nýrri rannsókn Háskólans á Akureyri. 15. júlí 2015 23:15