Mariner: Látið Aron spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 09:00 Vísir/Getty Bandaríkin gerði 1-1 jafntefli við Panama í Gullbikarnum í nótt en Bandaríkin var öruggt áfram í 8-liða úrslit keppninnar fyrir leikinn. Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður á 71. mínútu í leiknum en Paul Mariner, sérfræðingur ESPN, sagði fyrir leik að Aron ætti skilið að fá tækifæri í byrjunarliði Bandaríkjanna. „[Jürgen] Klinsmann [landsliðsþjálfari] þarf að koma sínum mönnum í gang og liðið þarf að ná betur saman inni á vellinum,“ sagði Mariner sem var leikmaður Ipswich, Arsenal og Portsmouth á sínum tíma auk þess sem hann lék 35 leiki með enska landsliðinu. Bandaríkin þótti ekki spila vel í nótt, sérstaklega framan af leik. Panama komst yfir í fyrri hálfleik en Michael Bradley jafnaði metin fyrir Bandaríkin á 54. mínútu. Aron fékk góða umsögn á vef ESPN fyrir frammistöðu sína eftir að hann kom inn á í nótt og sagði að hann hafi verið hættulegur, kraftmikill, haldið boltanum vel og gefið góðar sendingar. Bandaríkin leikur í fjórðungsúrslitum keppninnar á laugardag gegn liðinu sem lendir í þriðja sæti annað hvort B- eða C-riðils. Fótbolti Tengdar fréttir Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Bandaríkin gerði 1-1 jafntefli við Panama í Gullbikarnum í nótt en Bandaríkin var öruggt áfram í 8-liða úrslit keppninnar fyrir leikinn. Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður á 71. mínútu í leiknum en Paul Mariner, sérfræðingur ESPN, sagði fyrir leik að Aron ætti skilið að fá tækifæri í byrjunarliði Bandaríkjanna. „[Jürgen] Klinsmann [landsliðsþjálfari] þarf að koma sínum mönnum í gang og liðið þarf að ná betur saman inni á vellinum,“ sagði Mariner sem var leikmaður Ipswich, Arsenal og Portsmouth á sínum tíma auk þess sem hann lék 35 leiki með enska landsliðinu. Bandaríkin þótti ekki spila vel í nótt, sérstaklega framan af leik. Panama komst yfir í fyrri hálfleik en Michael Bradley jafnaði metin fyrir Bandaríkin á 54. mínútu. Aron fékk góða umsögn á vef ESPN fyrir frammistöðu sína eftir að hann kom inn á í nótt og sagði að hann hafi verið hættulegur, kraftmikill, haldið boltanum vel og gefið góðar sendingar. Bandaríkin leikur í fjórðungsúrslitum keppninnar á laugardag gegn liðinu sem lendir í þriðja sæti annað hvort B- eða C-riðils.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Aron varamaður í jafntefli Frammistaða bandaríska landsliðsins þótti ekki sannfærandi er liðið gerði 1-1 jafntefli við Panama í lokaumfeð riðlakeppni Gullbikarsins. 14. júlí 2015 07:30