BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júlí 2015 14:44 Ástráður Haraldsson, lögmaður BHM og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, fara yfir dóminn. vísir/ernir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir líklegt að að félagið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Ótækt sé að brotið sé á mannréttindum launafólks og segist afar vonsvikin með niðurstöðuna. „Dómurinn kemur kannski ekki á óvart en þetta eru óneitanlega vonbrigði,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við Vísi. „Við munum skoða það mjög vandlega en það er mjög líklegt að við áfrýjum til Hæstaréttar,“ bætir hún við og segir jafnvel koma til greina að fara með málið út fyrir landsteinana. „Það fer eftir hvað gerist í Hæstarétti en við vonum að það sé ekki hægt að brjóta mannréttindi launafólks á Íslandi án þess að Hæstiréttur skerist í leikinn.“ Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Alþingi hafi verið heimilt að setja lög á verkfallsaðgerðir BHM. Verkfall félagsmanna hafði þá staðið yfir í 68 daga. Lögin voru sett á verkfall félagsmanna BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 11.júní síðastliðinn. Gerðardómur var í kjölfarið skipaður en hann hefur frest til 15. ágúst til að ákvarða kjör og kaup félagsmanna.Dóm héraðsdóms má lesa í heild hér. Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fleiri fréttir Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir líklegt að að félagið muni áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Ótækt sé að brotið sé á mannréttindum launafólks og segist afar vonsvikin með niðurstöðuna. „Dómurinn kemur kannski ekki á óvart en þetta eru óneitanlega vonbrigði,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við Vísi. „Við munum skoða það mjög vandlega en það er mjög líklegt að við áfrýjum til Hæstaréttar,“ bætir hún við og segir jafnvel koma til greina að fara með málið út fyrir landsteinana. „Það fer eftir hvað gerist í Hæstarétti en við vonum að það sé ekki hægt að brjóta mannréttindi launafólks á Íslandi án þess að Hæstiréttur skerist í leikinn.“ Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Alþingi hafi verið heimilt að setja lög á verkfallsaðgerðir BHM. Verkfall félagsmanna hafði þá staðið yfir í 68 daga. Lögin voru sett á verkfall félagsmanna BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 11.júní síðastliðinn. Gerðardómur var í kjölfarið skipaður en hann hefur frest til 15. ágúst til að ákvarða kjör og kaup félagsmanna.Dóm héraðsdóms má lesa í heild hér.
Alþingi Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59 Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11 Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00 Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Fleiri fréttir Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Sjá meira
Tæplega helmingur lífeindafræðinga sagt upp störfum Yfirlífeindafræðingur smitsjúkdómadeildar telur deildina verða óstarfhæfa ef fram haldi sem horfir. 10. júlí 2015 10:59
Fyrsti fundur gerðardóms í fyrramálið Hlutverk dómsins er að ákveða kaup og kjör félagsmanna BHM fyrir fimmtánda ágúst næstkomandi. 2. júlí 2015 10:11
Gerðardómur setur starfsreglur BHM og samninganefnd ríkisins gert að skila greinagerð fyrir föstudag. 4. júlí 2015 07:00
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 15. júlí 2015 14:01
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6. júlí 2015 12:28