Casilla til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 13:30 Kiko Casilla hefur varið mark Espanyol undanfarin ár. vísir/getty Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla. Kaupverðið er sagt vera sex milljónir evra en Casilla skrifaði undir fimm ára samning við Real Madrid. Casilla, sem er 28 ára, er því á heimleið en hann er uppalinn hjá Real Madrid þótt hann hafi aldrei leikið með aðalliði félagsins. Real Madrid hefur verið í markvarðaleit eftir að Iker Casillas var seldur til Porto eftir að hafa leikið með spænska liðinu allan sinn feril. David de Gea, markvörður Manchester United, hefur verið þrátlátlega orðaður við Real Madrid undanfarna mánuði en óvíst er hvort eða hvenær hann fer aftur til Spánar. Þangað til annað kemur í ljós munu því Casilla og Keylor Navas, landsliðsmarkvörður Kosta Ríka, berjast um markvarðastöðuna hjá Real Madrid næsta vetur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45 De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15 Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00 Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla. Kaupverðið er sagt vera sex milljónir evra en Casilla skrifaði undir fimm ára samning við Real Madrid. Casilla, sem er 28 ára, er því á heimleið en hann er uppalinn hjá Real Madrid þótt hann hafi aldrei leikið með aðalliði félagsins. Real Madrid hefur verið í markvarðaleit eftir að Iker Casillas var seldur til Porto eftir að hafa leikið með spænska liðinu allan sinn feril. David de Gea, markvörður Manchester United, hefur verið þrátlátlega orðaður við Real Madrid undanfarna mánuði en óvíst er hvort eða hvenær hann fer aftur til Spánar. Þangað til annað kemur í ljós munu því Casilla og Keylor Navas, landsliðsmarkvörður Kosta Ríka, berjast um markvarðastöðuna hjá Real Madrid næsta vetur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45 De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15 Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00 Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30
Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45
De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15
Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00
Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00