Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:41 Barack Obama við kynningu á áætlun Bandaríkjanna gegn ISIS. Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Sjá meira
Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00
Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent