Guðjón Árni frá vegna höfuðhöggs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 17:02 Vísir/Pjetur Keflvíkingurinn Guðjón Árni Antoníusson verður frá keppni í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik ÍA og Keflavíkur fyrir rúmri viku. Þetta kom fram á Fótbolti.net. Guðjón Árni fór út af í hálfleik í leiknum og var svo ekki í leikmannahópi Keflavíkur í 2-1 tapi liðsins fyrir Stjörnunni í gær. Guðjón Árni hefur áður þurft að glíma við afleiðingar höfuðmeiðsla og hefur á síðustu árum misst af fjölda leikja vegna þessa. Þetta er hans fjórða höfuðhögg á undanförnum árum. „Við viljum ekki taka neina áhættu,“ sagði þjálfarinn Haukur Ingi Guðnason. „Við vitum söguna hans og við viljum að hann nái fullum bata áður en hann snýr aftur. Hvort það verður eftir viku, mánuð eða lengri tíma get ég ekki sagt til um.“ Haukur Ingi sagði einnig að markvörðurinn Richard Arends hafi verið frá vegna meiðsla í kálfa og er ekki vitað hvenær hann snúi aftur. Þá er Jóhann Birnir Guðmundsson, sem gegnir starfi þjálfara ásamt Hauki Inga, einnig frá vegna meiðsla í kálfa. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Keflvíkingurinn Guðjón Árni Antoníusson verður frá keppni í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik ÍA og Keflavíkur fyrir rúmri viku. Þetta kom fram á Fótbolti.net. Guðjón Árni fór út af í hálfleik í leiknum og var svo ekki í leikmannahópi Keflavíkur í 2-1 tapi liðsins fyrir Stjörnunni í gær. Guðjón Árni hefur áður þurft að glíma við afleiðingar höfuðmeiðsla og hefur á síðustu árum misst af fjölda leikja vegna þessa. Þetta er hans fjórða höfuðhögg á undanförnum árum. „Við viljum ekki taka neina áhættu,“ sagði þjálfarinn Haukur Ingi Guðnason. „Við vitum söguna hans og við viljum að hann nái fullum bata áður en hann snýr aftur. Hvort það verður eftir viku, mánuð eða lengri tíma get ég ekki sagt til um.“ Haukur Ingi sagði einnig að markvörðurinn Richard Arends hafi verið frá vegna meiðsla í kálfa og er ekki vitað hvenær hann snúi aftur. Þá er Jóhann Birnir Guðmundsson, sem gegnir starfi þjálfara ásamt Hauki Inga, einnig frá vegna meiðsla í kálfa.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00 Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15 Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05 Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Guðjón Árni: Hætti að finna fyrir svimanum í júlí FH-ingurinn Guðjón Árni Antoníusson er byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir nokkur alvarleg höfuðhögg sem nánast bundu enda á feril hans. 16. september 2014 06:00
Guðjón Árni aftur til Keflavíkur | Gerði tveggja ára samning Guðjón Árni Antoníusson er genginn í raðir Keflavíkur á ný, en bakvörðurinn skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í dag. 8. nóvember 2014 14:15
Guðjón Árni: Tek ekki áhættu með höfuðið á mér Læknar vilja að bakvörður FH taki sér gott frí frá knattspyrnuiðkun. 27. júní 2014 19:05
Guðjón Árni gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna Varnarmaðurinn sterki Guðjón Árni Antoníusson gæti neyðst til þess að leggja á skóna á hilluna. 27. júní 2014 08:30