Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 12:47 Franskir leigubílstjórar ráðast reyna að velta meintum Uber-leigubíl í París fyrr í dag. Vísir/AFP Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015
Mest lesið Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira