Skýrslan breytir engu um baráttuna fyrir flugvelli í Vatnsmýri Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2015 16:25 Viðbrögð minnihlutans í borginni við skýrslu Rögnunefndarinnar eru blendin. Rögnunefndin hefur skila niðurstöðum sínum og þar segir að hagkvæmasti kosturinn til uppbyggingar á nýjum flugvelli á höfuðborgarsvæðinu sé Hvassahraun, sunnan Hafnarfjarðar. Vísir spurði Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita Framsóknarmanna og flugvallarvina hvort þetta þýddi ekki einfaldlega það að helsta kosningamálið væri þar með afgreitt og þá rétt að snúa sér að einhverju öðru, en því að vera vinur flugvallarins? Sveinbjörg Birna hélt ekki. Hún segist ekki búin að lesa skýrsluna í þaula en niðurstöðuna.Breytir engu„Nefnilega ekki,“ segir Sveinbjörg Birna. „Afstaða okkar Framsóknar og flugvallavina er jafn skýr nú og hún hefur verið áður. Við styðjum áframhaldandi veru flugvallarins í Vatnsmýrinni í óbreyttri mynd. Þarna er lykilhugtak „í óbreyttri mynd“. Vegna þess að Rögnunefndinni var ekki falið að leggja mat á hagkvæmni þess að halda Reykjavíkurflugvelli í núverandi mynd. Heldur átti hún, og þetta er á blaðsíðu 11 í skýrslunni, aðeins að athuga hvort önnur flugvallastæði en Vatnsmýrin kæmi til greina undir flugvallarekstur á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna, vegna þess að svo taka þeir fjórar breytur; og skoða Vatnsmýrina í breyttri mynd og leggja mat á hann sem valkost versus hina fjóra kostina en ekki í óbreyttri myndi. Við höfum, frá því við komum inn í borgarstjórn, alltaf greitt atkvæði gegn öllum mögulegum breytingum á Reykjavíkurflugvelli, og sett athugsemd í þá veru að við séum ekki að bíða eftir niðurstöðum Rögnu-nefndarinnar. Vegna þess að það lá alltaf ljóst fyrir í skilgreiningum á verkefnum hópsins að hann væri ekki að skoða áframhaldandi veru flugvallarins í óbreyttri mynd.“ Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina áréttar svo þessa skoðun á Facebooksíðu sína, eins og sjá má neðar.Ætla að standa „keikréttar“Sveinbjörg Birna jánkar því að skilja beri hana sem svo að skýrslan breyti sem sagt engu um efni deilunnar um flugvöll í Vatnsmýrinni. „Hún tekur á því að skoða aðra kosti en Reykjavíkurflugvöll. En ekki í núverandi mynd, þetta hef ég vitað allan tímann. Vita allir sem lásu erindisbréf hópsins, en slegið er ryki í augu fólks að það væri verið að meta aðra kosti versus flugvöllinn í núverandi mynd.“Þannig að skýrslan breytir í sjálfu sér engu um átökin um flugvöllinn í Vatnsmýrina? „Við stöndum keikréttar og höldum áfram að berjast fyrir því að flugvöllurinn verði áfram þar sem hann er núna. Langtímahagsmunum höfuðborgarsvæðisins gegn skammtímagróðasjónarmiðum um uppbyggingu á svæðinu.“Vill leggja áherslu á rekstraröryggi flugvallarinsSjálfstæðismenn í borginni hafa, í hverri einustu bókun sem þeir hafa gert, slegið þann varnagla að þeir vilji bíða eftir niðurstöðu Rögnunefndarinnar. Því er ekki úr vegi að heyra sjónarmið. „„Sem stendur þá læt ég nægja að segja að það er gott að skýrslan er komin út,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni. „Ég á hins vegar eftir að kynna mér hana miklu betur. Að lokum þá vil ég leggja gríðarlega áherslu á að rekstraröryggi flugvallar í Vatnsmýrinni sé tryggt áfram því allar þessar áætlanir munu taka tíma.“Afstaða Framsóknar og flugvallarvina er jafnskýr nú sem áður, við styðjum áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar í...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on 25. júní 2015 Tengdar fréttir Rögnunefndin: Áætlaður stofnkostnaður flugvallar í Hvassahrauni 22 til 25 milljarðar Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18 til 32 milljarðar króna. 25. júní 2015 14:36 Rögnunefnd hefur lokið störfum: Lestu skýrsluna í heild sinni Hvassahraun var talið besti staðurinn undir nýjan innanlandsflugvöll. 25. júní 2015 14:43 Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13 Rögnunefndin kynnir skýrslu sína á Nauthól í dag Skýrslan sem kveður á um örlög Reykjavíkurflugvallar er tilbúin. 25. júní 2015 13:33 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Rögnunefndin hefur skila niðurstöðum sínum og þar segir að hagkvæmasti kosturinn til uppbyggingar á nýjum flugvelli á höfuðborgarsvæðinu sé Hvassahraun, sunnan Hafnarfjarðar. Vísir spurði Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur oddvita Framsóknarmanna og flugvallarvina hvort þetta þýddi ekki einfaldlega það að helsta kosningamálið væri þar með afgreitt og þá rétt að snúa sér að einhverju öðru, en því að vera vinur flugvallarins? Sveinbjörg Birna hélt ekki. Hún segist ekki búin að lesa skýrsluna í þaula en niðurstöðuna.Breytir engu„Nefnilega ekki,“ segir Sveinbjörg Birna. „Afstaða okkar Framsóknar og flugvallavina er jafn skýr nú og hún hefur verið áður. Við styðjum áframhaldandi veru flugvallarins í Vatnsmýrinni í óbreyttri mynd. Þarna er lykilhugtak „í óbreyttri mynd“. Vegna þess að Rögnunefndinni var ekki falið að leggja mat á hagkvæmni þess að halda Reykjavíkurflugvelli í núverandi mynd. Heldur átti hún, og þetta er á blaðsíðu 11 í skýrslunni, aðeins að athuga hvort önnur flugvallastæði en Vatnsmýrin kæmi til greina undir flugvallarekstur á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna, vegna þess að svo taka þeir fjórar breytur; og skoða Vatnsmýrina í breyttri mynd og leggja mat á hann sem valkost versus hina fjóra kostina en ekki í óbreyttri myndi. Við höfum, frá því við komum inn í borgarstjórn, alltaf greitt atkvæði gegn öllum mögulegum breytingum á Reykjavíkurflugvelli, og sett athugsemd í þá veru að við séum ekki að bíða eftir niðurstöðum Rögnu-nefndarinnar. Vegna þess að það lá alltaf ljóst fyrir í skilgreiningum á verkefnum hópsins að hann væri ekki að skoða áframhaldandi veru flugvallarins í óbreyttri mynd.“ Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina áréttar svo þessa skoðun á Facebooksíðu sína, eins og sjá má neðar.Ætla að standa „keikréttar“Sveinbjörg Birna jánkar því að skilja beri hana sem svo að skýrslan breyti sem sagt engu um efni deilunnar um flugvöll í Vatnsmýrinni. „Hún tekur á því að skoða aðra kosti en Reykjavíkurflugvöll. En ekki í núverandi mynd, þetta hef ég vitað allan tímann. Vita allir sem lásu erindisbréf hópsins, en slegið er ryki í augu fólks að það væri verið að meta aðra kosti versus flugvöllinn í núverandi mynd.“Þannig að skýrslan breytir í sjálfu sér engu um átökin um flugvöllinn í Vatnsmýrina? „Við stöndum keikréttar og höldum áfram að berjast fyrir því að flugvöllurinn verði áfram þar sem hann er núna. Langtímahagsmunum höfuðborgarsvæðisins gegn skammtímagróðasjónarmiðum um uppbyggingu á svæðinu.“Vill leggja áherslu á rekstraröryggi flugvallarinsSjálfstæðismenn í borginni hafa, í hverri einustu bókun sem þeir hafa gert, slegið þann varnagla að þeir vilji bíða eftir niðurstöðu Rögnunefndarinnar. Því er ekki úr vegi að heyra sjónarmið. „„Sem stendur þá læt ég nægja að segja að það er gott að skýrslan er komin út,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni. „Ég á hins vegar eftir að kynna mér hana miklu betur. Að lokum þá vil ég leggja gríðarlega áherslu á að rekstraröryggi flugvallar í Vatnsmýrinni sé tryggt áfram því allar þessar áætlanir munu taka tíma.“Afstaða Framsóknar og flugvallarvina er jafnskýr nú sem áður, við styðjum áframhaldandi veru Reykjavíkurflugvallar í...Posted by Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir on 25. júní 2015
Tengdar fréttir Rögnunefndin: Áætlaður stofnkostnaður flugvallar í Hvassahrauni 22 til 25 milljarðar Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18 til 32 milljarðar króna. 25. júní 2015 14:36 Rögnunefnd hefur lokið störfum: Lestu skýrsluna í heild sinni Hvassahraun var talið besti staðurinn undir nýjan innanlandsflugvöll. 25. júní 2015 14:43 Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13 Rögnunefndin kynnir skýrslu sína á Nauthól í dag Skýrslan sem kveður á um örlög Reykjavíkurflugvallar er tilbúin. 25. júní 2015 13:33 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Rögnunefndin: Áætlaður stofnkostnaður flugvallar í Hvassahrauni 22 til 25 milljarðar Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18 til 32 milljarðar króna. 25. júní 2015 14:36
Rögnunefnd hefur lokið störfum: Lestu skýrsluna í heild sinni Hvassahraun var talið besti staðurinn undir nýjan innanlandsflugvöll. 25. júní 2015 14:43
Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13
Rögnunefndin kynnir skýrslu sína á Nauthól í dag Skýrslan sem kveður á um örlög Reykjavíkurflugvallar er tilbúin. 25. júní 2015 13:33
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent