Rögnunefndin: Áætlaður stofnkostnaður flugvallar í Hvassahrauni 22 til 25 milljarðar Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 14:36 Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18-32 milljarðar króna. Vísir/Pjetur Áætlaður stofnkostnaður við uppbyggingu á alhliða innanlandsflugvelli er um 22 til 25 milljarðar króna sé horft til þess að byggja hann upp á Bessastaðanesi, Hólmsheiði eða í Hvassahrauni. Starfshópur um flugvallarkosti í höfuðborginni, Rögnunefndin svokallaða, skilaði skýrslu sinni í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hagkvæmast sé að byggja flugvöll í Hvassahrauni. Í kaflanum um frummat stofnkostnaðar segir að á Lönguskerjum sé áætlaður stofnkostnaður meiri en annars staðar, eða um 37 milljarðar króna. „Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18-32 milljarðar króna, breytilegt eftir útfærslu og hversu mikið er nýtt af núverandi fl ugbrautum og byggingum.“ Áætlaður stofnkostnaður við uppbyggingu á alhliða innanlandsflugvelli með 2.100 metra aðalflugbraut og flugstöð fyrir 1,5 milljón millilandafarþega á ári á Bessastaðanesi, Hólmsheiði eða í Hvassahrauni er um 36 til 40 milljarðar króna. Á Lönguskerjum er stofnkostnaður við samskonar flugvöll áætlaður um 57 milljarðar. „Áætlaður stofnkostnaður fyrir alhliða innanlandsflugvöll með 3.000 m aðalflugbraut og flugstöð fyrir 2,5 milljónir millilandafarþegar á ári er um 51-59 milljarðar króna sé hann byggður upp á Bessastaðanesi, Hólmsheiði eða í Hvassahrauni. Á Lönguskerjum er stofnkostnaður áætlaður um 77 milljarðar. Ef einungis er litið á kostnað við flugvallargerð (húsbyggingar eru undanskildar) þá bendir frummat á stofnkostnaði til að það kosti 5-16 milljarða króna að byggja 3.000 m aðalflugbraut og stærra athafnasvæði við flugvöllinn umfram það sem það kostar að byggja alhliða innanlandsflugvöll á umræddum flugvallarstæðum m.v. gefnar forsendur. Vegna kostnaðar við landgerð verði stækkun flugvallarsvæðis mun kostnaðarsamari á Bessastaðanesi og Lönguskerjum en á Hólmsheiði og í Hvassahrauni,“ segir í skýrslunni. Tengdar fréttir Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Áætlaður stofnkostnaður við uppbyggingu á alhliða innanlandsflugvelli er um 22 til 25 milljarðar króna sé horft til þess að byggja hann upp á Bessastaðanesi, Hólmsheiði eða í Hvassahrauni. Starfshópur um flugvallarkosti í höfuðborginni, Rögnunefndin svokallaða, skilaði skýrslu sinni í dag og komst að þeirri niðurstöðu að hagkvæmast sé að byggja flugvöll í Hvassahrauni. Í kaflanum um frummat stofnkostnaðar segir að á Lönguskerjum sé áætlaður stofnkostnaður meiri en annars staðar, eða um 37 milljarðar króna. „Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18-32 milljarðar króna, breytilegt eftir útfærslu og hversu mikið er nýtt af núverandi fl ugbrautum og byggingum.“ Áætlaður stofnkostnaður við uppbyggingu á alhliða innanlandsflugvelli með 2.100 metra aðalflugbraut og flugstöð fyrir 1,5 milljón millilandafarþega á ári á Bessastaðanesi, Hólmsheiði eða í Hvassahrauni er um 36 til 40 milljarðar króna. Á Lönguskerjum er stofnkostnaður við samskonar flugvöll áætlaður um 57 milljarðar. „Áætlaður stofnkostnaður fyrir alhliða innanlandsflugvöll með 3.000 m aðalflugbraut og flugstöð fyrir 2,5 milljónir millilandafarþegar á ári er um 51-59 milljarðar króna sé hann byggður upp á Bessastaðanesi, Hólmsheiði eða í Hvassahrauni. Á Lönguskerjum er stofnkostnaður áætlaður um 77 milljarðar. Ef einungis er litið á kostnað við flugvallargerð (húsbyggingar eru undanskildar) þá bendir frummat á stofnkostnaði til að það kosti 5-16 milljarða króna að byggja 3.000 m aðalflugbraut og stærra athafnasvæði við flugvöllinn umfram það sem það kostar að byggja alhliða innanlandsflugvöll á umræddum flugvallarstæðum m.v. gefnar forsendur. Vegna kostnaðar við landgerð verði stækkun flugvallarsvæðis mun kostnaðarsamari á Bessastaðanesi og Lönguskerjum en á Hólmsheiði og í Hvassahrauni,“ segir í skýrslunni.
Tengdar fréttir Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13