Annar fangavörður handtekinn Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 17:58 Hundruð manna taka þátt í leitinn að strokuföngunum. Vísir/AFP Fangavörðurinn Gene Palmer hefur verið handtekinn í New York í Bandaríkjunum. Það var gert eftir að í ljós kom að hann færði strokuföngunum tveimur frosið kjöt sem búið var að fela verkfæri í. Lögmaður hans segir hann ekki hafa vitað af verkfærunum. Þeirra David Sweat og Richard Matt er enn leitað eftir að þeir struku úr hámarksöryggisfangelsi þann sjötta júní. Sweat sat inni fyrir að myrða lögreglumann og Matt fyrir að rænt, pyntað og myrt yfirmann sinn. Fangavörðurinn Joyce Mitchell hefur verið ákærð fyrir að hjálpa mönnunum að flýja. Sjá einnig: Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Mitchell sagði rannsakendum að hún hefði falið verkfæri sem fangarnir notuðu til að flýja inn í hamborgarakjöti og þannig komið þeim inn í fangelsið. Palmer færði föngunum svo kjötið, en þeir matreiddu sínar eigin máltíðir. „Hann færði þeim kjötið. Hann hefði ekki átt að gera það og hann baðst afsökunar,“ segir lögmaður Gene Palmer. Hann þvertók fyrir að Palmer hefði vitað af verkfærunum. Fangarnir notuðu verkfærin til að gera gat á stálveggi fangaklefa sinna, komast í gegnum vegg hlaðinn úr múrsteinum og skera gat á pípu. Þeir fóru í gegnum pípuna út í holræsakerfi fangelsisins. Síðan þurftu þeir að skera á keðju og lás til að komast úr holræsakerfinu. Talið er nánast öruggt að fangarnir hafi haldið til í veiðikofa í um 30 kílómetra frá fangelsinu. Svæðið við fangelsið er skógi vaxið og þar eru fjölmargir veiðikofar. Fregnir bárust af því að haglabyssu hafi verið stolið úr veiðikofanum sem talið er að fangarnir hafi verið í. Það hefur þó ekki verið staðfest. Lögreglan segir þó að í nánast hverjum þessara kofa séu byssur og skotfæri og ganga þeir út frá því að fangarnir séu vopnaðir. Hundruð manna taka þátt í leitinni að mönnunum en mest er leitað á svæðinu í kringum fangelsið. Tengdar fréttir Engar nýjar vísbendingar varðandi strokufangana Lögreglan segir að leitinni verði ekki hætt fyrr en mennirnir finnast. 13. júní 2015 22:26 Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa verið ástfangin af öðrum fanganum. 18. júní 2015 07:00 Leita strokufanganna í tvö þúsund manna smábæ Mögulega búnir að ferðast tæplega 500 kílómetra frá því þeir flúðu úr fangelsinu. 21. júní 2015 18:02 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Fangavörðurinn Gene Palmer hefur verið handtekinn í New York í Bandaríkjunum. Það var gert eftir að í ljós kom að hann færði strokuföngunum tveimur frosið kjöt sem búið var að fela verkfæri í. Lögmaður hans segir hann ekki hafa vitað af verkfærunum. Þeirra David Sweat og Richard Matt er enn leitað eftir að þeir struku úr hámarksöryggisfangelsi þann sjötta júní. Sweat sat inni fyrir að myrða lögreglumann og Matt fyrir að rænt, pyntað og myrt yfirmann sinn. Fangavörðurinn Joyce Mitchell hefur verið ákærð fyrir að hjálpa mönnunum að flýja. Sjá einnig: Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Mitchell sagði rannsakendum að hún hefði falið verkfæri sem fangarnir notuðu til að flýja inn í hamborgarakjöti og þannig komið þeim inn í fangelsið. Palmer færði föngunum svo kjötið, en þeir matreiddu sínar eigin máltíðir. „Hann færði þeim kjötið. Hann hefði ekki átt að gera það og hann baðst afsökunar,“ segir lögmaður Gene Palmer. Hann þvertók fyrir að Palmer hefði vitað af verkfærunum. Fangarnir notuðu verkfærin til að gera gat á stálveggi fangaklefa sinna, komast í gegnum vegg hlaðinn úr múrsteinum og skera gat á pípu. Þeir fóru í gegnum pípuna út í holræsakerfi fangelsisins. Síðan þurftu þeir að skera á keðju og lás til að komast úr holræsakerfinu. Talið er nánast öruggt að fangarnir hafi haldið til í veiðikofa í um 30 kílómetra frá fangelsinu. Svæðið við fangelsið er skógi vaxið og þar eru fjölmargir veiðikofar. Fregnir bárust af því að haglabyssu hafi verið stolið úr veiðikofanum sem talið er að fangarnir hafi verið í. Það hefur þó ekki verið staðfest. Lögreglan segir þó að í nánast hverjum þessara kofa séu byssur og skotfæri og ganga þeir út frá því að fangarnir séu vopnaðir. Hundruð manna taka þátt í leitinni að mönnunum en mest er leitað á svæðinu í kringum fangelsið.
Tengdar fréttir Engar nýjar vísbendingar varðandi strokufangana Lögreglan segir að leitinni verði ekki hætt fyrr en mennirnir finnast. 13. júní 2015 22:26 Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08 Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52 Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa verið ástfangin af öðrum fanganum. 18. júní 2015 07:00 Leita strokufanganna í tvö þúsund manna smábæ Mögulega búnir að ferðast tæplega 500 kílómetra frá því þeir flúðu úr fangelsinu. 21. júní 2015 18:02 Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Engar nýjar vísbendingar varðandi strokufangana Lögreglan segir að leitinni verði ekki hætt fyrr en mennirnir finnast. 13. júní 2015 22:26
Tveir dæmdir morðingjar sluppu úr hámarksöryggisfangelsi „Þetta eru hættulegir menn,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York fylkis, "Þeir eru ekkert til að leika sér að.“ 7. júní 2015 10:08
Telja fangana vera komna til Vermont „Ég er sannfærður um að við munum finna þá. Það er bara spurning um hvenær.“ 11. júní 2015 07:52
Bað mennina um að koma eiginmanni sínum fyrir kattarnef Joyce Mitchell, sem er grunuð um að hafa aðstoðað tvo hættulega fanga að flýja fangelsi í New York, er sögð hafa verið ástfangin af öðrum fanganum. 18. júní 2015 07:00
Leita strokufanganna í tvö þúsund manna smábæ Mögulega búnir að ferðast tæplega 500 kílómetra frá því þeir flúðu úr fangelsinu. 21. júní 2015 18:02
Enn hefur ekkert spurst til strokufanganna - Myndir Ríkisstjórinn Andrew Cuomo segir að hundrað þúsund dollarar hafi nú verið settir til höfuðs þeim enda séu þeir afar hættulegir og líklegir til þess að fremja ódæðisverk á ný. 8. júní 2015 08:30