Blatter hættir líklega fyrir jól 10. júní 2015 15:15 Sepp Blatter. vísir/getty Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. Samkvæmt heimildum BBC þá mun FIFA halda forsetakjör þann 16. desember á þessu ári. Glugginn sem FIFA gaf sér fyrir forsetakjörið var frá desember fram í mars. Nú lítur út fyrir að þeir vilji klára þetta sem fyrst. Lokaákvörðun verður þó ekki tekin fyrr en í næsta mánuði. Blatter sjálfur er sagður vilja hafa kjörið í desember. Blatter tilkynnti fjórum dögum eftir að hann hefði verið endurkjörinn forseti að hann ætlaði að segja af sér. Tíðindin komu mjög á óvart en var fagnað víða um heim. Blatter hefur lofað að taka til hjá FIFA og laga ímynd sambandsins á þeim sex mánuðum sem hann virðist eiga eftir sem forseti. Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. Samkvæmt heimildum BBC þá mun FIFA halda forsetakjör þann 16. desember á þessu ári. Glugginn sem FIFA gaf sér fyrir forsetakjörið var frá desember fram í mars. Nú lítur út fyrir að þeir vilji klára þetta sem fyrst. Lokaákvörðun verður þó ekki tekin fyrr en í næsta mánuði. Blatter sjálfur er sagður vilja hafa kjörið í desember. Blatter tilkynnti fjórum dögum eftir að hann hefði verið endurkjörinn forseti að hann ætlaði að segja af sér. Tíðindin komu mjög á óvart en var fagnað víða um heim. Blatter hefur lofað að taka til hjá FIFA og laga ímynd sambandsins á þeim sex mánuðum sem hann virðist eiga eftir sem forseti.
Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45
Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09