Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2015 22:48 Sepp Blatter. Vísir/Getty Fréttastofa ABC í Bandaríkjunum hefur heimildir fyrir því að Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sé í hópi þeirra sem er grunaður um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda. Saksóknarar í Bandaríkjunum létu handtaka sjö hátt setta aðila í FIFA í síðustu viku, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing sambandsins þar sem Blatter var endurkjörinn forseti. Hann tilkynnti svo í dag, fjórum dögum eftir endurkjörið, að hann muni stíga til hliðar um leið og hægt verður að kjósa nýjan forseta. Yfirvöld í Sviss segja að Blatter liggi ekki undir grun vegna þeirra spillingarmála sem hafa verið til rannsóknar. ABC hefur hins vegar heimildir fyrir því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé að rannsaka Blatter í tengslum við málið sem leiddi til aðgerðanna í síðustu viku. Alls voru fjórtán aðilar sakaðir um að hafa átt beinan þátt að spillingu og mútumálum innan FIFA þar sem atkvæði gengu kaupum og sölum þegar kom að því að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skyldu haldin. Blatter hefur ekki verið í nefndur opinberlega sem aðili sem liggur undir grun í rannsókn FBI og því hafa yfirvöld vestanhafs neitað að tjá sig um málið. Einn heimildamaður ABC sagði tíminn væri að renna út fyrir Blatter. „Nú koma fram sífellt fleiri aðilar fram sem vilja bjarga eigin skinni. Það er bara tímaspursmál þar til einhver þeirra rýfur trúnað við Blatter og leysir frá skjóðunni.“ Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Fréttastofa ABC í Bandaríkjunum hefur heimildir fyrir því að Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sé í hópi þeirra sem er grunaður um spillingu í rannsókn bandarískra yfirvalda. Saksóknarar í Bandaríkjunum létu handtaka sjö hátt setta aðila í FIFA í síðustu viku, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing sambandsins þar sem Blatter var endurkjörinn forseti. Hann tilkynnti svo í dag, fjórum dögum eftir endurkjörið, að hann muni stíga til hliðar um leið og hægt verður að kjósa nýjan forseta. Yfirvöld í Sviss segja að Blatter liggi ekki undir grun vegna þeirra spillingarmála sem hafa verið til rannsóknar. ABC hefur hins vegar heimildir fyrir því að bandaríska alríkislögreglan, FBI, sé að rannsaka Blatter í tengslum við málið sem leiddi til aðgerðanna í síðustu viku. Alls voru fjórtán aðilar sakaðir um að hafa átt beinan þátt að spillingu og mútumálum innan FIFA þar sem atkvæði gengu kaupum og sölum þegar kom að því að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skyldu haldin. Blatter hefur ekki verið í nefndur opinberlega sem aðili sem liggur undir grun í rannsókn FBI og því hafa yfirvöld vestanhafs neitað að tjá sig um málið. Einn heimildamaður ABC sagði tíminn væri að renna út fyrir Blatter. „Nú koma fram sífellt fleiri aðilar fram sem vilja bjarga eigin skinni. Það er bara tímaspursmál þar til einhver þeirra rýfur trúnað við Blatter og leysir frá skjóðunni.“
Fótbolti Tengdar fréttir Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47