Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. maí 2015 16:54 Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. Vísir Yfir þrjátíu þúsund hafa nú skrifað undir áskorun á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs. Tilefni undirskriftasöfnunarinnar er makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Undirskriftasöfnunin hefur staðið undanfarna daga en tilkynnt var um söfnunina þann 1. maí síðastliðinn. Hátt í sextán þúsund skrifuðu undir áskorunina fyrsta sólarhringinn. Undirskriftunum er safnað á vefsíðunni Þjóðareign.is Á bak við söfnunina standa þau Agnar K. Þorsteinsson, Bolli Héðinsson, Guðrún Pétursdóttir, Henný Hinz, Jón Sigurðsson, Þorkell Helgason og Jón Steinsson. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar. Tengdar fréttir Sigurður Ingi ekki hissa á óánægju útgerðarmanna Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga. 4. maí 2015 21:47 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Grundvallarbreyting sem má ekki verða Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. 29. apríl 2015 08:45 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Yfir þrjátíu þúsund hafa nú skrifað undir áskorun á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs. Tilefni undirskriftasöfnunarinnar er makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Undirskriftasöfnunin hefur staðið undanfarna daga en tilkynnt var um söfnunina þann 1. maí síðastliðinn. Hátt í sextán þúsund skrifuðu undir áskorunina fyrsta sólarhringinn. Undirskriftunum er safnað á vefsíðunni Þjóðareign.is Á bak við söfnunina standa þau Agnar K. Þorsteinsson, Bolli Héðinsson, Guðrún Pétursdóttir, Henný Hinz, Jón Sigurðsson, Þorkell Helgason og Jón Steinsson. Jón lýsti afleiðingum frumvarpsins í grein í Fréttablaðinu í síðustu viku. Þar segir hann þetta frumvarp ráðherra fela í rauninni í sér grundvallarbreytingu í þá átt að styrkja lagalega stöðu útgerðarinnar.
Tengdar fréttir Sigurður Ingi ekki hissa á óánægju útgerðarmanna Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga. 4. maí 2015 21:47 Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47 Grundvallarbreyting sem má ekki verða Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. 29. apríl 2015 08:45 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Sigurður Ingi ekki hissa á óánægju útgerðarmanna Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga. 4. maí 2015 21:47
Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti „Er ekki tími til kominn að landsmenn segi hingað og ekki lengra?“ 29. apríl 2015 09:47
Grundvallarbreyting sem má ekki verða Sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem kveður á um að aflaheimildum í makríl verði úthlutað til sex ára. 29. apríl 2015 08:45