Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2015 11:00 Vísir/Getty Chuck Blazer, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerðist njósnari hjá sambandinu fyrir bandarísk yfirvöld. Því hlutverki sinnti hann í átján mánuði eftir að hann játaði allt árið 2013. FBI, bandaríska alríkislögreglan, stóð fyrir viðamikilli rannsókn á spillingu innan FIFA síðustu ár og viðurkenndi Blazer að hann hefði þegið mútur í skiptum fyrir atkvæði. Það kemur í hlut framkvæmdastjórnar FIFA að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skulu haldin en Blazer játaði sinn þátt í spillingunni árið 2013. Í stað þess að fara í fangelsi komst Blazer að samkomulagi við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið að gerast uppljóstrari og aðstoða þannig við rannsókn þeirra á spillingunni sem mun hafa viðgengist innan FIFA svo árum skiptir. Blazer safnaði saman upplýsingum um aðra meðlimi framkvæmdastjórnarinnar en það leiddi meðal annars til þess að fjórtán aðilar voru handteknir í víðtækum aðgerðum bandarískra og svissneskra yfirvalda í síðasta mánuði, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing FIFA. Bandaríkjamaðurinn Blazer var framkvæmdastjóri CONCACAF, knattspyrnusambandi norður- og mið-Ameríku, frá 1997 til 2013 en hann viðurkenndi fyrir dómara að hann og aðrir meðlimir í framkvæmdastjórninni hafi þegið mútur vegna heimsmeistarakeppnanna í Frakklandi 1998 og Suður-Afríku 2010. Þá tók hann við peningagreiðslu í skiptum fyrir atkvæði í tengslum við fimm Gold Cup-mót, álfukeppni CONCACAF, frá 1996 til 2003. Blazer samþykkti að greiða ellefu milljónir Bandaríkjadala til skattayfirvalda eftir að hafa skotið undan greiðslum í öll þessi ár. Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Chuck Blazer, fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, gerðist njósnari hjá sambandinu fyrir bandarísk yfirvöld. Því hlutverki sinnti hann í átján mánuði eftir að hann játaði allt árið 2013. FBI, bandaríska alríkislögreglan, stóð fyrir viðamikilli rannsókn á spillingu innan FIFA síðustu ár og viðurkenndi Blazer að hann hefði þegið mútur í skiptum fyrir atkvæði. Það kemur í hlut framkvæmdastjórnar FIFA að ákveða hvar stórmót í knattspyrnu skulu haldin en Blazer játaði sinn þátt í spillingunni árið 2013. Í stað þess að fara í fangelsi komst Blazer að samkomulagi við FBI og bandaríska dómsmálaráðuneytið að gerast uppljóstrari og aðstoða þannig við rannsókn þeirra á spillingunni sem mun hafa viðgengist innan FIFA svo árum skiptir. Blazer safnaði saman upplýsingum um aðra meðlimi framkvæmdastjórnarinnar en það leiddi meðal annars til þess að fjórtán aðilar voru handteknir í víðtækum aðgerðum bandarískra og svissneskra yfirvalda í síðasta mánuði, aðeins tveimur dögum fyrir ársþing FIFA. Bandaríkjamaðurinn Blazer var framkvæmdastjóri CONCACAF, knattspyrnusambandi norður- og mið-Ameríku, frá 1997 til 2013 en hann viðurkenndi fyrir dómara að hann og aðrir meðlimir í framkvæmdastjórninni hafi þegið mútur vegna heimsmeistarakeppnanna í Frakklandi 1998 og Suður-Afríku 2010. Þá tók hann við peningagreiðslu í skiptum fyrir atkvæði í tengslum við fimm Gold Cup-mót, álfukeppni CONCACAF, frá 1996 til 2003. Blazer samþykkti að greiða ellefu milljónir Bandaríkjadala til skattayfirvalda eftir að hafa skotið undan greiðslum í öll þessi ár.
Fótbolti Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50