Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júní 2015 10:30 Leiðir sem verða lokaaðar vegna KexReiðar. mynd/já Fjöldi gatna í miðbæ Reykjavíkur verður lokaður á laugardag vegna viðburðanna The Color Run og KexReið sem fram fara þann daginn. Nokkrar götur í Skuggahverfinu verða lokaðar milli 14-18. Hverfisgata verður lokuð til vesturs og umferð inn á hana í suðurátt verður ekki leyfileg. Einnig er umferð bönnuð inn á Skúlagötu og bannað verður að aka Ingólfsgötu í norðurátt. Bílastæði verða einnig lokuð. Ekki verður hægt að nota bílastæði við Barónsstíg 4, Hverfisgötu 33, við Þjóðleikhúsið, Traðarkotssund, Lindargötu 1-3 og Sölvhólsgötu 4 eða við Seðlabanka Íslands. Hið sama gildir um stæði við Ingólfsstræti meðfram Arnarhóli, Skúlagötu 3, við Procar bílaleiguna á Skúlagötu, stæðin við Aktu Taktu eða Skúlagötu 17. Í fyrradag var hlaupaleiðin fyrir The Color Run opinberuð og lokanir sem henni fylgja. Eftirtaldar götur verða lokaðar milli 10 og 14 vegna The Color Run: Skothúsvegur á milli Suðurgötu og Sóleyjargötu, Sóleyjargata, Fríkirkjuvegur, Lækjargata, Kalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og Faxagötu, Faxagata á milli Sæbrautar og Skúlagötu, Skúlagata á milli Ingólfsstætis og Faxagötu, Bjarkargata, Suðurgata á milli Skothúsvegs og Vonarstrætis, Vonarstræti á milli Suðurgötu og Tjarnargötu, Tjarnargata á milli Vonarstrætis og Skothúsvegs. Athugið að Kalkofnsvegur verður opin til vesturs. Tengdar fréttir Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Fjöldi gatna í miðbæ Reykjavíkur verður lokaður á laugardag vegna viðburðanna The Color Run og KexReið sem fram fara þann daginn. Nokkrar götur í Skuggahverfinu verða lokaðar milli 14-18. Hverfisgata verður lokuð til vesturs og umferð inn á hana í suðurátt verður ekki leyfileg. Einnig er umferð bönnuð inn á Skúlagötu og bannað verður að aka Ingólfsgötu í norðurátt. Bílastæði verða einnig lokuð. Ekki verður hægt að nota bílastæði við Barónsstíg 4, Hverfisgötu 33, við Þjóðleikhúsið, Traðarkotssund, Lindargötu 1-3 og Sölvhólsgötu 4 eða við Seðlabanka Íslands. Hið sama gildir um stæði við Ingólfsstræti meðfram Arnarhóli, Skúlagötu 3, við Procar bílaleiguna á Skúlagötu, stæðin við Aktu Taktu eða Skúlagötu 17. Í fyrradag var hlaupaleiðin fyrir The Color Run opinberuð og lokanir sem henni fylgja. Eftirtaldar götur verða lokaðar milli 10 og 14 vegna The Color Run: Skothúsvegur á milli Suðurgötu og Sóleyjargötu, Sóleyjargata, Fríkirkjuvegur, Lækjargata, Kalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og Faxagötu, Faxagata á milli Sæbrautar og Skúlagötu, Skúlagata á milli Ingólfsstætis og Faxagötu, Bjarkargata, Suðurgata á milli Skothúsvegs og Vonarstrætis, Vonarstræti á milli Suðurgötu og Tjarnargötu, Tjarnargata á milli Vonarstrætis og Skothúsvegs. Athugið að Kalkofnsvegur verður opin til vesturs.
Tengdar fréttir Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24
Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07