Hlaupaleiðin í The Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2015 15:07 Svona verður hlaupaleiðin. vísir Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. Hlaupið hefst innst í Hljómskálagarðinum, næst Vatnsmýrinni og hlaupið til norðurs meðfram Suðurtjörn í átt að Hörpu. Þegar komið er framhjá Hörpu er snúið við á gatnamótum Kalkofnsvegar og Sæbrautar og hlaupið sömu leið til baka út Sóleyjargötuna og tekin hægri beygja meðfram Hljómskálagarðinum. Beygt er inn Bjarkargötu í átt að Skothúsvegi og beygt þar til vinstri í átt að Suðurgötu og hún hlaupin niður að gatnamótum Vonarstrætis þar sem beygt er til hægri og inn Tjarnargötu í átt að Hljómskálagarðinum aftur þar sem endamarkið er.Lokanir gatna Óhjákvæmilegt er að loka nokkrum götum í miðbæ Reykjavíkur frá kl. 10 til 14 samhliða hlaupinu. Þær götur sem verða lokaðar vegna The Color Run eru:Skothúsvegur á milli Suðurgötu og SóleyjargötuSóleyjargataFríkirkjuvegurLækjargataKalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og FaxagötuAthugið að Kalkofnsvegur verður opin til vestursFaxagata á milli Sæbrautar og SkúlagötuSkúlagata á milli Ingólfsstætis og FaxagötuBjarkargataSuðurgata á milli Skothúsvegs og VonarstrætisVonarstræti á milli Suðurgötu og TjarnargötuTjarnargata á milli Vonarstrætis og SkothúsvegsThe Color Run verslunin í Hörpu Aðstandendur hlaupsins hvetja alla miðaeigendur að sækja hlaupagögn sín í The Color Run verslunina sem staðsett er á fyrstu hæð í Hörpu því von er á miklum fjölda þátttakenda í hlaupið og gera má ráð fyrir ört vaxandi örtröð eftir því sem nær dregur hlaupi. Verslunin er opin frá kl. 11 til 19 fram til föstudagsins 5. júní. Einnig er hægt að skoða og kaupa ýmsan The Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu enn ánægjulegri.Ísland í dag fékk okkur í smá spjall, þar sem hlaupaleiðin er kynnt. Endilega kíkið á og sendið áfram á hlaupavini :)Posted by The Color Run Iceland on Monday, June 1, 2015 Tengdar fréttir Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27. maí 2015 15:30 The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. Hlaupið hefst innst í Hljómskálagarðinum, næst Vatnsmýrinni og hlaupið til norðurs meðfram Suðurtjörn í átt að Hörpu. Þegar komið er framhjá Hörpu er snúið við á gatnamótum Kalkofnsvegar og Sæbrautar og hlaupið sömu leið til baka út Sóleyjargötuna og tekin hægri beygja meðfram Hljómskálagarðinum. Beygt er inn Bjarkargötu í átt að Skothúsvegi og beygt þar til vinstri í átt að Suðurgötu og hún hlaupin niður að gatnamótum Vonarstrætis þar sem beygt er til hægri og inn Tjarnargötu í átt að Hljómskálagarðinum aftur þar sem endamarkið er.Lokanir gatna Óhjákvæmilegt er að loka nokkrum götum í miðbæ Reykjavíkur frá kl. 10 til 14 samhliða hlaupinu. Þær götur sem verða lokaðar vegna The Color Run eru:Skothúsvegur á milli Suðurgötu og SóleyjargötuSóleyjargataFríkirkjuvegurLækjargataKalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og FaxagötuAthugið að Kalkofnsvegur verður opin til vestursFaxagata á milli Sæbrautar og SkúlagötuSkúlagata á milli Ingólfsstætis og FaxagötuBjarkargataSuðurgata á milli Skothúsvegs og VonarstrætisVonarstræti á milli Suðurgötu og TjarnargötuTjarnargata á milli Vonarstrætis og SkothúsvegsThe Color Run verslunin í Hörpu Aðstandendur hlaupsins hvetja alla miðaeigendur að sækja hlaupagögn sín í The Color Run verslunina sem staðsett er á fyrstu hæð í Hörpu því von er á miklum fjölda þátttakenda í hlaupið og gera má ráð fyrir ört vaxandi örtröð eftir því sem nær dregur hlaupi. Verslunin er opin frá kl. 11 til 19 fram til föstudagsins 5. júní. Einnig er hægt að skoða og kaupa ýmsan The Color Run varning til að gera skemmtun og upplifun af hlaupinu enn ánægjulegri.Ísland í dag fékk okkur í smá spjall, þar sem hlaupaleiðin er kynnt. Endilega kíkið á og sendið áfram á hlaupavini :)Posted by The Color Run Iceland on Monday, June 1, 2015
Tengdar fréttir Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27. maí 2015 15:30 The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hlupu uppi Kára Stein fyrir miða í The Color Run Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson tók þátt í skemmtilegri uppákomu ásamt Saffran, The Color Run og FM957 á dögunum. 27. maí 2015 15:30
The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24