Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júní 2015 10:30 Leiðir sem verða lokaaðar vegna KexReiðar. mynd/já Fjöldi gatna í miðbæ Reykjavíkur verður lokaður á laugardag vegna viðburðanna The Color Run og KexReið sem fram fara þann daginn. Nokkrar götur í Skuggahverfinu verða lokaðar milli 14-18. Hverfisgata verður lokuð til vesturs og umferð inn á hana í suðurátt verður ekki leyfileg. Einnig er umferð bönnuð inn á Skúlagötu og bannað verður að aka Ingólfsgötu í norðurátt. Bílastæði verða einnig lokuð. Ekki verður hægt að nota bílastæði við Barónsstíg 4, Hverfisgötu 33, við Þjóðleikhúsið, Traðarkotssund, Lindargötu 1-3 og Sölvhólsgötu 4 eða við Seðlabanka Íslands. Hið sama gildir um stæði við Ingólfsstræti meðfram Arnarhóli, Skúlagötu 3, við Procar bílaleiguna á Skúlagötu, stæðin við Aktu Taktu eða Skúlagötu 17. Í fyrradag var hlaupaleiðin fyrir The Color Run opinberuð og lokanir sem henni fylgja. Eftirtaldar götur verða lokaðar milli 10 og 14 vegna The Color Run: Skothúsvegur á milli Suðurgötu og Sóleyjargötu, Sóleyjargata, Fríkirkjuvegur, Lækjargata, Kalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og Faxagötu, Faxagata á milli Sæbrautar og Skúlagötu, Skúlagata á milli Ingólfsstætis og Faxagötu, Bjarkargata, Suðurgata á milli Skothúsvegs og Vonarstrætis, Vonarstræti á milli Suðurgötu og Tjarnargötu, Tjarnargata á milli Vonarstrætis og Skothúsvegs. Athugið að Kalkofnsvegur verður opin til vesturs. Tengdar fréttir Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fjöldi gatna í miðbæ Reykjavíkur verður lokaður á laugardag vegna viðburðanna The Color Run og KexReið sem fram fara þann daginn. Nokkrar götur í Skuggahverfinu verða lokaðar milli 14-18. Hverfisgata verður lokuð til vesturs og umferð inn á hana í suðurátt verður ekki leyfileg. Einnig er umferð bönnuð inn á Skúlagötu og bannað verður að aka Ingólfsgötu í norðurátt. Bílastæði verða einnig lokuð. Ekki verður hægt að nota bílastæði við Barónsstíg 4, Hverfisgötu 33, við Þjóðleikhúsið, Traðarkotssund, Lindargötu 1-3 og Sölvhólsgötu 4 eða við Seðlabanka Íslands. Hið sama gildir um stæði við Ingólfsstræti meðfram Arnarhóli, Skúlagötu 3, við Procar bílaleiguna á Skúlagötu, stæðin við Aktu Taktu eða Skúlagötu 17. Í fyrradag var hlaupaleiðin fyrir The Color Run opinberuð og lokanir sem henni fylgja. Eftirtaldar götur verða lokaðar milli 10 og 14 vegna The Color Run: Skothúsvegur á milli Suðurgötu og Sóleyjargötu, Sóleyjargata, Fríkirkjuvegur, Lækjargata, Kalkofnsvegur fyrir framan Hörpu til austurs á milli gatnamótanna við Lækjargötu og Faxagötu, Faxagata á milli Sæbrautar og Skúlagötu, Skúlagata á milli Ingólfsstætis og Faxagötu, Bjarkargata, Suðurgata á milli Skothúsvegs og Vonarstrætis, Vonarstræti á milli Suðurgötu og Tjarnargötu, Tjarnargata á milli Vonarstrætis og Skothúsvegs. Athugið að Kalkofnsvegur verður opin til vesturs.
Tengdar fréttir Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24
Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07