Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2015 15:23 „Það er ekki hægt að skilja við þennan leik án þess að minnast á það að leikmenn FH tóku upp á því að fara í fjölmiðlabann,“ sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinga Pepsi-markanna, í þætti gærdagsins. Leikmenn FH neituðu að tala við blaðamenn Fótbolta.net og 433.is eftir 4-1 sigur Fimleikafélagsins á ÍA í gær. Ástæðan fyrir banninu er frétt sem skrifuð var á 433.is, og Fótbolti.net tók svo upp, eftir leik Vals og FH þar sem fjallað var um meint ummæli Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns FH, í garð leikmanns Vals. „Þetta er svo glórulaust. Fjölmiðlar gera mistök eins og leikmenn,“ bætti Hjörvar við. „Þarna kom einhver frétt sem var bull eða ekki bull. En það eru stuðningsmenn liðsins sem líða fyrir þetta, því þeir lesa þetta. „Þetta eru ungir og vinsælir miðlar. Fótboltinn má ekki taka vinsældum sínum sem svona sjálfsögðum hlut, því þarna eru menn að vinna mikla og erfiða vinnu. „FH er orðið svo stórt félag. Þetta var ekki neitt neitt. Það er hluti af því að sinna ykkar stuðningsmönnum að tala við fjölmiðla,“ sagði Hjörvar að lokum en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
„Það er ekki hægt að skilja við þennan leik án þess að minnast á það að leikmenn FH tóku upp á því að fara í fjölmiðlabann,“ sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinga Pepsi-markanna, í þætti gærdagsins. Leikmenn FH neituðu að tala við blaðamenn Fótbolta.net og 433.is eftir 4-1 sigur Fimleikafélagsins á ÍA í gær. Ástæðan fyrir banninu er frétt sem skrifuð var á 433.is, og Fótbolti.net tók svo upp, eftir leik Vals og FH þar sem fjallað var um meint ummæli Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns FH, í garð leikmanns Vals. „Þetta er svo glórulaust. Fjölmiðlar gera mistök eins og leikmenn,“ bætti Hjörvar við. „Þarna kom einhver frétt sem var bull eða ekki bull. En það eru stuðningsmenn liðsins sem líða fyrir þetta, því þeir lesa þetta. „Þetta eru ungir og vinsælir miðlar. Fótboltinn má ekki taka vinsældum sínum sem svona sjálfsögðum hlut, því þarna eru menn að vinna mikla og erfiða vinnu. „FH er orðið svo stórt félag. Þetta var ekki neitt neitt. Það er hluti af því að sinna ykkar stuðningsmönnum að tala við fjölmiðla,“ sagði Hjörvar að lokum en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01