Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2015 14:00 Gonzalo Balbi og Davíð Þór Viðarsson eigast við. vísir/valli FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Sagan segir að sigurvegari úr fyrri leik þessara tveggja liða, sem hafa unnið tíu af síðustu tólf Íslandsmeistarartitlum, endi ofar í töflunni um haustið. Það lið sem hefur unnið fyrri leik FH og KR í deildinni hefur nefnilega endað ofar í ellefu af síðustu tólf skiptum. Undantekningin er frá sumrinu 2012 þegar KR vann 2-0 sigur á FH á KR-vellinum í 7. umferð en FH-ingar komu til baka og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Frá árinu 2003 hafa allir hinir ellefu sigurvegarar úr leik FH og KR í fyrri umferðinni náð betri árangri og átta þeirra hafa farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. FH vann 3-1 sigur í gærkvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðustu 17 mínútum leiksins og nú er að sjá hvort hefðin haldist og þeir geri betur í sumar en erkifjendurnir úr Vesturbænum. Hér fyrir neðan má sjá þetta svart á hvítu, það beina tengingu á milli úrslita í fyrri leikjum FH og KR og lokastöðu liðanna í mótslok.Fyrri leikur FH og KR á Íslandsmótinu 2003-2015:1. umferð 2015: FH vann 3-1 FH: ?. sæti - KR: ?. sæti3. umferð 2014: FH vann 1-0FH: 2. sæti - KR: 3. sæti6. umferð 2013: KR vann 4-2 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari5. umferð 2012: KR vann 2-0 (Undantekningin)FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti7. umferð 2011: KR vann 2-0 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari7. umferð 2010: FH vann 3-2FH: 2. sæti - KR: 4. sæti 5. umferð 2009: FH vann 2-1FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2008: FH vann 2-0FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti6. umferð 2007: FH vann 2-0FH: 2. sæti - KR: 8. sæti1. umferð 2006: FH vann 3-0FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2005: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti1. umferð 2004: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti9. umferð 2003: KR vann 1-1 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Sagan segir að sigurvegari úr fyrri leik þessara tveggja liða, sem hafa unnið tíu af síðustu tólf Íslandsmeistarartitlum, endi ofar í töflunni um haustið. Það lið sem hefur unnið fyrri leik FH og KR í deildinni hefur nefnilega endað ofar í ellefu af síðustu tólf skiptum. Undantekningin er frá sumrinu 2012 þegar KR vann 2-0 sigur á FH á KR-vellinum í 7. umferð en FH-ingar komu til baka og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Frá árinu 2003 hafa allir hinir ellefu sigurvegarar úr leik FH og KR í fyrri umferðinni náð betri árangri og átta þeirra hafa farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. FH vann 3-1 sigur í gærkvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk á síðustu 17 mínútum leiksins og nú er að sjá hvort hefðin haldist og þeir geri betur í sumar en erkifjendurnir úr Vesturbænum. Hér fyrir neðan má sjá þetta svart á hvítu, það beina tengingu á milli úrslita í fyrri leikjum FH og KR og lokastöðu liðanna í mótslok.Fyrri leikur FH og KR á Íslandsmótinu 2003-2015:1. umferð 2015: FH vann 3-1 FH: ?. sæti - KR: ?. sæti3. umferð 2014: FH vann 1-0FH: 2. sæti - KR: 3. sæti6. umferð 2013: KR vann 4-2 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari5. umferð 2012: KR vann 2-0 (Undantekningin)FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti7. umferð 2011: KR vann 2-0 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari7. umferð 2010: FH vann 3-2FH: 2. sæti - KR: 4. sæti 5. umferð 2009: FH vann 2-1FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2008: FH vann 2-0FH: Íslandsmeistari - KR: 4. sæti6. umferð 2007: FH vann 2-0FH: 2. sæti - KR: 8. sæti1. umferð 2006: FH vann 3-0FH: Íslandsmeistari - KR: 2. sæti4. umferð 2005: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti1. umferð 2004: FH vann 1-0FH: Íslandsmeistari - KR: 6. sæti9. umferð 2003: KR vann 1-1 FH: 2. sæti - KR: Íslandsmeistari
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30 Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Sjáðu flottasta markið, atvikið og markasyrpu 1. umferðar í Pepsi-deildinni Aukaspyrnumörk Ólafs Karls Finsens og Ívars Arnar Jónssonar báru helst til tíðinda í fyrsta þætti Pepsi-markanna. 5. maí 2015 09:30
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56