Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2015 23:30 Hútar njóta stuðnings Íransstjórnar, en sádi-arabíski herinn hefur gert fjölda loftárása á landið síðustu vikurnar. Vísir/AFP Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hefur ritað bréf til öryggisráðsins þar sem hann biðlar til alþjóðasamfélagsins að bregðast fljótt við ástandinu í landinu og senda hermenn til bjargar landinu. Sendiherrann Khaled Alyemany ritaði bréf og kom því í hendur fulltrúa öryggisráðsins fyrr í dag. Þá hvatti hann mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu „gegn varnarlausum íbúum“.Í frétt Al Jazeera segir að 120 manns hið minnsta hafi látist í hafnarborginni Aden í dag þar sem hörð átök geisa minni uppreisnarsveita Húta og stuðningsmanna Abd-Rabbu Mansour Hadi forseta. Hadi hefur sjálfur flúið land og dvelur nú í Sádi-Arabíu. Hútar njóta stuðnings Íransstjórnar, en sádi-arabíski herinn hefur gert fjölda loftárása á landið síðustu vikurnar. Riyadh Yaseen, utanríkisráðherra Jemen, hefur sakað Húta þjóðarmorð og hvatt alþjóðasamfélagið að höfða mál gegn þeim fyrir þar til gerðum dómstólnum. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti til Ríad, höfuðborgar Sádi-Arabíu, fyrr í dag þar sem hann fundaði með fulltrúum sádi-arabískra stjórnvalda, meðal annars um ástandið í Jemen. Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hefur ritað bréf til öryggisráðsins þar sem hann biðlar til alþjóðasamfélagsins að bregðast fljótt við ástandinu í landinu og senda hermenn til bjargar landinu. Sendiherrann Khaled Alyemany ritaði bréf og kom því í hendur fulltrúa öryggisráðsins fyrr í dag. Þá hvatti hann mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu „gegn varnarlausum íbúum“.Í frétt Al Jazeera segir að 120 manns hið minnsta hafi látist í hafnarborginni Aden í dag þar sem hörð átök geisa minni uppreisnarsveita Húta og stuðningsmanna Abd-Rabbu Mansour Hadi forseta. Hadi hefur sjálfur flúið land og dvelur nú í Sádi-Arabíu. Hútar njóta stuðnings Íransstjórnar, en sádi-arabíski herinn hefur gert fjölda loftárása á landið síðustu vikurnar. Riyadh Yaseen, utanríkisráðherra Jemen, hefur sakað Húta þjóðarmorð og hvatt alþjóðasamfélagið að höfða mál gegn þeim fyrir þar til gerðum dómstólnum. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti til Ríad, höfuðborgar Sádi-Arabíu, fyrr í dag þar sem hann fundaði með fulltrúum sádi-arabískra stjórnvalda, meðal annars um ástandið í Jemen.
Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30
Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03
Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37
550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49
Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00