Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2015 23:30 Hútar njóta stuðnings Íransstjórnar, en sádi-arabíski herinn hefur gert fjölda loftárása á landið síðustu vikurnar. Vísir/AFP Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hefur ritað bréf til öryggisráðsins þar sem hann biðlar til alþjóðasamfélagsins að bregðast fljótt við ástandinu í landinu og senda hermenn til bjargar landinu. Sendiherrann Khaled Alyemany ritaði bréf og kom því í hendur fulltrúa öryggisráðsins fyrr í dag. Þá hvatti hann mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu „gegn varnarlausum íbúum“.Í frétt Al Jazeera segir að 120 manns hið minnsta hafi látist í hafnarborginni Aden í dag þar sem hörð átök geisa minni uppreisnarsveita Húta og stuðningsmanna Abd-Rabbu Mansour Hadi forseta. Hadi hefur sjálfur flúið land og dvelur nú í Sádi-Arabíu. Hútar njóta stuðnings Íransstjórnar, en sádi-arabíski herinn hefur gert fjölda loftárása á landið síðustu vikurnar. Riyadh Yaseen, utanríkisráðherra Jemen, hefur sakað Húta þjóðarmorð og hvatt alþjóðasamfélagið að höfða mál gegn þeim fyrir þar til gerðum dómstólnum. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti til Ríad, höfuðborgar Sádi-Arabíu, fyrr í dag þar sem hann fundaði með fulltrúum sádi-arabískra stjórnvalda, meðal annars um ástandið í Jemen. Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hefur ritað bréf til öryggisráðsins þar sem hann biðlar til alþjóðasamfélagsins að bregðast fljótt við ástandinu í landinu og senda hermenn til bjargar landinu. Sendiherrann Khaled Alyemany ritaði bréf og kom því í hendur fulltrúa öryggisráðsins fyrr í dag. Þá hvatti hann mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu „gegn varnarlausum íbúum“.Í frétt Al Jazeera segir að 120 manns hið minnsta hafi látist í hafnarborginni Aden í dag þar sem hörð átök geisa minni uppreisnarsveita Húta og stuðningsmanna Abd-Rabbu Mansour Hadi forseta. Hadi hefur sjálfur flúið land og dvelur nú í Sádi-Arabíu. Hútar njóta stuðnings Íransstjórnar, en sádi-arabíski herinn hefur gert fjölda loftárása á landið síðustu vikurnar. Riyadh Yaseen, utanríkisráðherra Jemen, hefur sakað Húta þjóðarmorð og hvatt alþjóðasamfélagið að höfða mál gegn þeim fyrir þar til gerðum dómstólnum. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti til Ríad, höfuðborgar Sádi-Arabíu, fyrr í dag þar sem hann fundaði með fulltrúum sádi-arabískra stjórnvalda, meðal annars um ástandið í Jemen.
Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30
Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03
Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37
550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49
Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00