Thierry Henry: Suarez er fullkominn fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 16:00 Luis Suarez var maður gærkvöldsins. Vísir/Getty Thierry Henry, Meistaradeildarsérfræðingur Sky Sports, segir að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez sé framherjinn sem Barcelona hefur verið að leita að. Þessi fyrrum framherji Liverpool skoraði tvö glæsileg mörk í 3-1 sigri Barcelona á Paris Saint-Germain í gær en þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hann er leikmaður númer 9 eins og ég vil sjá í þessu Barcelona-liði," sagði Theirry Henry í útsendingu Sky Sports. „Hann er alltaf að bjóða sig og hann er alltaf að leita að möguleikanum á því að komast á bak við vörnina," sagði Thierry Henry. Henry segir að koma Luis Suarez er ekki aðeins að skila mörkum frá Suarez heldur gefur Lionel Messi einnig meira pláss til þess að vinna með. „Í mínu Barca-liðið þá vorum ég og Samuel Eto’o í þessu hlutverki. Við vorum alltaf að biðja um boltann og þess vegna gat Leo unnið á svæðinu milli varnar og miðju í hlutverki fölsku níunnar," sagði Henry. Barcelona keypti Luis Suarez á 75 milljónir punda frá Liverpool síðasta sumar og hann er kominn á mikið flug eftir frekar rólega byrjun. Suarez hefur nú skorað 11 mörk í síðustu 11 leikjum þar af fjögur þeirra í síðustu tveimur útileikjum liðsins í Meistaradeildinni. „Þeir eru aftur farnir að spila svona því þeir eru komnir með mann eins Luis Suarez. Hann gefur öðrum í liðinu tækifæri á því að spila betur. Þeir fóru til Leo úti hægra megin og til Neymar úti vinstra megin en núna eru þeir komnir með leikmann númer níu sem þeir höfðu ekki í langan tíma," sagði Henry. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Thierry Henry, Meistaradeildarsérfræðingur Sky Sports, segir að Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez sé framherjinn sem Barcelona hefur verið að leita að. Þessi fyrrum framherji Liverpool skoraði tvö glæsileg mörk í 3-1 sigri Barcelona á Paris Saint-Germain í gær en þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Hann er leikmaður númer 9 eins og ég vil sjá í þessu Barcelona-liði," sagði Theirry Henry í útsendingu Sky Sports. „Hann er alltaf að bjóða sig og hann er alltaf að leita að möguleikanum á því að komast á bak við vörnina," sagði Thierry Henry. Henry segir að koma Luis Suarez er ekki aðeins að skila mörkum frá Suarez heldur gefur Lionel Messi einnig meira pláss til þess að vinna með. „Í mínu Barca-liðið þá vorum ég og Samuel Eto’o í þessu hlutverki. Við vorum alltaf að biðja um boltann og þess vegna gat Leo unnið á svæðinu milli varnar og miðju í hlutverki fölsku níunnar," sagði Henry. Barcelona keypti Luis Suarez á 75 milljónir punda frá Liverpool síðasta sumar og hann er kominn á mikið flug eftir frekar rólega byrjun. Suarez hefur nú skorað 11 mörk í síðustu 11 leikjum þar af fjögur þeirra í síðustu tveimur útileikjum liðsins í Meistaradeildinni. „Þeir eru aftur farnir að spila svona því þeir eru komnir með mann eins Luis Suarez. Hann gefur öðrum í liðinu tækifæri á því að spila betur. Þeir fóru til Leo úti hægra megin og til Neymar úti vinstra megin en núna eru þeir komnir með leikmann númer níu sem þeir höfðu ekki í langan tíma," sagði Henry.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira