Formaður samninganefndar ríkisins í leyfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 10:37 Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins. Vísir/Egill Aðalsteinsson Formaður samninganefndar ríkisins, Gunnar Björnsson, er staddur í Myanmar í Asíu að því er fram kemur á Nútímanum og samkvæmt upplýsingum Vísis frá fjármála-og efnahagsráðuneytinu er Gunnar í leyfi frá störfum. Það hefur þó ekki áhrif á störf samninganefndarinnar þar sem varformaður nefndarinnar fer fyrir henni í fjarveru formanns. Leyfi einstakra starfsmanna hafi því ekkert með framvindu málsins að gera. Þar að auki sé kjaradeilan hjá ríkissáttasemjara sem boðar til fundar þegar hann telur tilefni til en næsti fundur í deilunni er boðaður á morgun.Páll Halldórsson, formaður BHM.Vísir/StefánGagnrýnir ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana Rúmlega 500 félagsmenn í BHM lögðu niður störf á miðnætti en ekkert var fundað í kjaradeilu félagsins við ríkið um páskana. Páll Halldórsson, formaður BHM, hefur gagnrýnt ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg. Ekki hefur náðst í formann samninganefndar ríkisins vegna gagnrýni Páls.Hefur truflandi áhrif á starfsemi Landspítala Á meðal þeirra félagsmanna BHM sem hófu verkfall í dag eru geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður. Í samtali við Fréttablaðið í morgun sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, að verkfallið muni hafa truflandi áhrif á starfsemi spítalans þann tíma sem það varir. Neyðartilvikum verði sinnt en skipulagðar aðgerðir og annað sem getur beðið, verður látið bíða. Verkfallið mun því meðal annars hafa áhrif á skipulagða keisaraskurði, áhættumæðraeftirlit og hjartaþræðingar. Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6. apríl 2015 19:26 Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7. apríl 2015 07:00 Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6. apríl 2015 19:19 Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6. apríl 2015 14:51 Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6. apríl 2015 20:12 Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6. apríl 2015 20:56 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira
Formaður samninganefndar ríkisins, Gunnar Björnsson, er staddur í Myanmar í Asíu að því er fram kemur á Nútímanum og samkvæmt upplýsingum Vísis frá fjármála-og efnahagsráðuneytinu er Gunnar í leyfi frá störfum. Það hefur þó ekki áhrif á störf samninganefndarinnar þar sem varformaður nefndarinnar fer fyrir henni í fjarveru formanns. Leyfi einstakra starfsmanna hafi því ekkert með framvindu málsins að gera. Þar að auki sé kjaradeilan hjá ríkissáttasemjara sem boðar til fundar þegar hann telur tilefni til en næsti fundur í deilunni er boðaður á morgun.Páll Halldórsson, formaður BHM.Vísir/StefánGagnrýnir ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana Rúmlega 500 félagsmenn í BHM lögðu niður störf á miðnætti en ekkert var fundað í kjaradeilu félagsins við ríkið um páskana. Páll Halldórsson, formaður BHM, hefur gagnrýnt ríkið fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg. Ekki hefur náðst í formann samninganefndar ríkisins vegna gagnrýni Páls.Hefur truflandi áhrif á starfsemi Landspítala Á meðal þeirra félagsmanna BHM sem hófu verkfall í dag eru geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður. Í samtali við Fréttablaðið í morgun sagði Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítala, að verkfallið muni hafa truflandi áhrif á starfsemi spítalans þann tíma sem það varir. Neyðartilvikum verði sinnt en skipulagðar aðgerðir og annað sem getur beðið, verður látið bíða. Verkfallið mun því meðal annars hafa áhrif á skipulagða keisaraskurði, áhættumæðraeftirlit og hjartaþræðingar.
Tengdar fréttir Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6. apríl 2015 19:26 Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7. apríl 2015 07:00 Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6. apríl 2015 19:19 Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6. apríl 2015 14:51 Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6. apríl 2015 20:12 Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6. apríl 2015 20:56 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira
Ábyrgðarleysi að boða ekki fund í deilunni fyrr Páll Halldórsson, formaður BHM, segir það fádæma ábyrgðarleysi að boða ekki til fundar í kjaradeilu ríkisins og félagsins yfir páskana, þrátt fyrir yfirvofandi verkfall. 6. apríl 2015 19:26
Enginn fundur um páskana Íslenska ríkið stefndi Bandalagi háskólamanna fyrir Félagsdóm vegna verkfallsboðunar fimm aðildarfélaga 7. apríl 2015 07:00
Áhrifin á Landsspítalann síst minni en af læknaverkfalli Starfsemi Landspítalans mun lamast að hluta til þegar verkfall hefst á miðnætti. Þá mun starfsemin hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fara úr skorðum þegar lögfræðingar leggja niður störf. 6. apríl 2015 19:19
Verkföll fimm félaga úrskurðuð lögleg Óvissa ríkti um lögmæti atkvæðagreiðslu um verkfall BHM-félaga. 6. apríl 2015 14:51
Tilkynning frá Landspítalanum: Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða Fresta þarf meginþorra skipulagðra skurðaðgerða og sérhæfðra meðferða, til að mynda hjartaþræðingum, á meðan á verkfalli félaga í BHM stendur. 6. apríl 2015 20:12
Verkfall BHM mun hafa víðtæk áhrif á starfsemi HSU Verkfallið mun valda tilheyrandi röskun á daglegri starfsemi stofnunarinnar og óþægindum fyrir sjúklinga. 6. apríl 2015 20:56