Hlegið að Messi um allan heim fyrir að klæða sig eins og pabbinn á skólaballinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 23:15 Lionel Messi og strákarnir eftir leikinn í gær. mynd/twitter Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00
Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15
Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01