Netanyahu gagnrýnir viðræður Bandaríkjanna við Íran Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2015 16:44 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/EPA „Leiðtogar Bandaríkjanna hafa áhyggjur af öryggi ríkisins. Leiðtogar Ísrael hafa áhyggjur af því að ríkið lifi af.“ Þetta sagði Benjamn Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, þar sem hann hélt ræðu í Bandaríkjunum í dag. Forsætisráðherrann mun einnig halda ræðu í fulltrúadeild þingsins þar í landi á morgun. Repúblikanar fengu Netanyahu til Bandaríkjanna, án þess að Barack Obama, forseti, kæmi að þeirra ákvörðun. Þeir hafa deilt undanfarin misseri um samningaviðræður Bandaríkjanna og Íran um kjarnorkuþróun Íran. Netanyahu sagði heimsókn sína ekki vera til að koma höggi á Obama, en hann sagði forsetann ekki skilja þær áhyggjur sem Ísraelar hafa af þróun mála í Íran. „Ég hef siðferðilega skyldu til að ræða þessa hættu á meðan enn er tími til að koma í veg fyrir hana,“ sagði Netanyahu samkvæmt AP fréttaveitunni. Forsætisráðherrann sagði að þrátt fyrir allt væri samband Bandaríkjanna og Ísrael sterkt. „Fregnir af vandræðum í sambandi Ísrael og Bandaríkjanna eru ekki einungis ótímabærar. Þær eru einfaldlega rangar. Bandalag okkar er sterkara en áður.“ Erindreki Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Samantha Power, hélt eining ræðu en hún sagði að þrátt fyrir viðræður Bandaríkjanna og Íran, væri Obama staðráðinn í að koma í veg fyrir að Íran kæmi upp kjarnorkuvopnum. „Ef viðræður mistakast, þekkjum við hætturnar af því að Íran búi yfir kjarnorkuvopnum. Við munum ekki leyfa því að gerast.“ Viðræður á milli Bandaríkjanna og Íran hafa staðið yfir síðustu mánuði og nýverið var kynnt að árangur hefði náðst. Sá árangur sneri að því að Íran myndi setja áætlanir sínar á ís í tíu ár, en að á seinni árum samningsins gæti Íran hraðað vinnu sinni. Netanyahu segir það ekki ásættanlegt og hefur gefið í skyn að Bandaríkin hafi gefist upp á að koma í veg fyrir að Íran öðlist kjarnorkuvopn. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
„Leiðtogar Bandaríkjanna hafa áhyggjur af öryggi ríkisins. Leiðtogar Ísrael hafa áhyggjur af því að ríkið lifi af.“ Þetta sagði Benjamn Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, þar sem hann hélt ræðu í Bandaríkjunum í dag. Forsætisráðherrann mun einnig halda ræðu í fulltrúadeild þingsins þar í landi á morgun. Repúblikanar fengu Netanyahu til Bandaríkjanna, án þess að Barack Obama, forseti, kæmi að þeirra ákvörðun. Þeir hafa deilt undanfarin misseri um samningaviðræður Bandaríkjanna og Íran um kjarnorkuþróun Íran. Netanyahu sagði heimsókn sína ekki vera til að koma höggi á Obama, en hann sagði forsetann ekki skilja þær áhyggjur sem Ísraelar hafa af þróun mála í Íran. „Ég hef siðferðilega skyldu til að ræða þessa hættu á meðan enn er tími til að koma í veg fyrir hana,“ sagði Netanyahu samkvæmt AP fréttaveitunni. Forsætisráðherrann sagði að þrátt fyrir allt væri samband Bandaríkjanna og Ísrael sterkt. „Fregnir af vandræðum í sambandi Ísrael og Bandaríkjanna eru ekki einungis ótímabærar. Þær eru einfaldlega rangar. Bandalag okkar er sterkara en áður.“ Erindreki Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Samantha Power, hélt eining ræðu en hún sagði að þrátt fyrir viðræður Bandaríkjanna og Íran, væri Obama staðráðinn í að koma í veg fyrir að Íran kæmi upp kjarnorkuvopnum. „Ef viðræður mistakast, þekkjum við hætturnar af því að Íran búi yfir kjarnorkuvopnum. Við munum ekki leyfa því að gerast.“ Viðræður á milli Bandaríkjanna og Íran hafa staðið yfir síðustu mánuði og nýverið var kynnt að árangur hefði náðst. Sá árangur sneri að því að Íran myndi setja áætlanir sínar á ís í tíu ár, en að á seinni árum samningsins gæti Íran hraðað vinnu sinni. Netanyahu segir það ekki ásættanlegt og hefur gefið í skyn að Bandaríkin hafi gefist upp á að koma í veg fyrir að Íran öðlist kjarnorkuvopn.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira