Birkir hafði betur í íslenskum bakvarðaslag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 14:18 Birkir Már gekk til liðs við Hammarby frá Brann í Noregi síðasta haust. vísir/afp Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15
Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48
KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56
Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24
Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33
AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27
Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15
KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38
Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00