ISIS skemma aðra forna borg í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 16:01 Rústir Hatra þykja vel varðveittar og eru á minjaskrá UNESCO. Vísir/EPA Vígamenn Íslamska ríkisins eru nú sagðir vera að skemma hina tvö þúsund ára gömlu borg, Hatra. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO og var höfuðborg fyrsta konungsríkis Arabíu. Á fimmtudagskvöldið fóru menn á vegum ISIS yfir borgina Nimrud á jarðýtum. Þær rústir voru þrjú þúsund ára gamlar. Borgirnar báðar liggja nærri Mosul, annarri stærstu borg Írak, sem er í haldi ISIS.AP fréttaveitan hefur rætt við embættismann á svæðinu sem segir íbúa nærri rústunum hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. Þá segir annar embættismaður að vígamenn hafi flutt fornminjar af svæðinu síðustu daga, eins og þeir gerðu við Nimrud. Samtökin eru talin hafa grætt gífurlega fjármuni á sölu fornminja á svörtum mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir viku síðan birtu samtökin myndband af mönnum að eyðileggja fornar styttur og minjar í safni í Mosul. Þeir segja stytturnar hylla fornum guðum. Fornleifafræðingurinn Abdulamir Hamdani sagði í fyrrakvöld að lengi hafi verið búist við því að ISIS myndi skemma rústirnar í Nimrud og þá sagði hann að Hatra væri næst. Það hefur reynst rétt hjá honum.Íbúar á svæðinu hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur.Vísir/AFPFjölmargar fornar styttur eru í borginni.Vísir/AFPMyndband frá UNESCO um rústirnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00 Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15 Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26 ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins eru nú sagðir vera að skemma hina tvö þúsund ára gömlu borg, Hatra. Rústirnar eru á minjaskrá UNESCO og var höfuðborg fyrsta konungsríkis Arabíu. Á fimmtudagskvöldið fóru menn á vegum ISIS yfir borgina Nimrud á jarðýtum. Þær rústir voru þrjú þúsund ára gamlar. Borgirnar báðar liggja nærri Mosul, annarri stærstu borg Írak, sem er í haldi ISIS.AP fréttaveitan hefur rætt við embættismann á svæðinu sem segir íbúa nærri rústunum hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. Þá segir annar embættismaður að vígamenn hafi flutt fornminjar af svæðinu síðustu daga, eins og þeir gerðu við Nimrud. Samtökin eru talin hafa grætt gífurlega fjármuni á sölu fornminja á svörtum mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Fyrir viku síðan birtu samtökin myndband af mönnum að eyðileggja fornar styttur og minjar í safni í Mosul. Þeir segja stytturnar hylla fornum guðum. Fornleifafræðingurinn Abdulamir Hamdani sagði í fyrrakvöld að lengi hafi verið búist við því að ISIS myndi skemma rústirnar í Nimrud og þá sagði hann að Hatra væri næst. Það hefur reynst rétt hjá honum.Íbúar á svæðinu hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur.Vísir/AFPFjölmargar fornar styttur eru í borginni.Vísir/AFPMyndband frá UNESCO um rústirnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00 Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15 Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26 ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
„Vilja uppræta fortíð okkar og menningu“ Vígamenn Íslamska ríkisins stunda viðamikla eyðileggingarstarfsemi á fornminjum í borginni Nimrud. 7. mars 2015 07:00
Fordæmir eyðileggingu ISIS á fornminjum Yfirmaður UNESCO vill að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi um varðveitingu menningararfleifðar Írak. 27. febrúar 2015 08:15
Fóru á jarðýtum yfir forna borg Vígamenn ISIS skemmdu meira en þrjú þúsund ára gamlar rústir í Írak. 5. mars 2015 23:26
ISIS-liðar eyðileggja 3.000 ára gamla fornmuni Liðsmenn ISIS hafa birt myndband sem sýnir þá eyðileggja ævaforna muni á safni í íröksku borginni Mosul. 26. febrúar 2015 15:30