Neyðarstjórn skoðar að taka ákveðna hópa út fyrir sviga Bjarki Ármannsson skrifar 10. febrúar 2015 21:49 Framkvæmdastjóri Strætó segir enga kollsteypu til umræðu hjá ferðaþjónustu fatlaðra. Vísir/Pjetur Neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra kom saman í kvöld til að ræða þær umbætur sem þarf að gera á þjónustunni. Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir engar breytingartillögur beinlínis liggja fyrir eftir fundinn. „Það er bara verið að vinna í þessu ferli,“ segir Jóhannes. „Það er verið að safna miklum upplýsingum. Þetta er náttúrulega umfangsmikið verkefni, þessi þjónusta sem Strætó er að sinna, og þau eru bara að reyna að átta sig á stöðunni þarna. Það er ekki verið að tala um neina kollsteypu, ekki ennþá allavega.“ Jóhannes segir að meðal þess sem er til skoðunar hjá neyðarstjórninni sé að bæta við starfsfólki og bílum, skoða menntun bílstjóra og jafnvel að taka ákveðna hópa sem ferðaþjónusta fatlaðra sinnir „út fyrir sviga.“ „Kannski þá fólk sem má ekki við því að vera að skipta um bílstjóra svona reglulega,“ segir hann. „Þurfa að vera með svona ákveðið „stabílítet.““Sjá einnig: Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra var nýlega sameinuð í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins, nema Kópavogi, og Strætó falin umsjá hennar. Síðan þá hafa ótal frásagnir borist af óhöppum og skipulagsleysi frá þeim sem treysta á þjónustuna, nú síðast í dag. Þá var mjög fatlaður maður skilinn eftir á röngum stað og án þess að nokkur væri þar tilbúinn að taka á móti honum. Jóhannes segir Strætó harma atvikið en að hann hafi ekki upplýsingar um það hverju nákvæmlega var um að kenna. „Ég hringdi í móðurina strax, baðst afsökunar og reyndi að sannfæra hana um að við værum að reyna að gera þetta betra. Það er svolítið erfitt að segja það þegar svona kemur upp, en við erum samt að gera það.“ Tengdar fréttir Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00 Erfitt fyrir ráðherra að fá skýr svör frá Strætó um ferðaþjónustu fatlaðra Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir atvikið í gær þar sem þroskaskert stúlka gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra mjög alvarlegt. 5. febrúar 2015 11:04 Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Að þetta geti gerst er með ólíkindum“ Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:30 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00 Neyðarstjórn með víðtækt umboð til breytinga hjá Strætó Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs og fyrrverandi lögreglustjóri segir nauðsynlegt að hafa aga í öllum herbúðum. Hann leiðir nýja neyðarstjórn yfir þjónustu við fatlaða. 5. febrúar 2015 19:30 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra kom saman í kvöld til að ræða þær umbætur sem þarf að gera á þjónustunni. Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segir engar breytingartillögur beinlínis liggja fyrir eftir fundinn. „Það er bara verið að vinna í þessu ferli,“ segir Jóhannes. „Það er verið að safna miklum upplýsingum. Þetta er náttúrulega umfangsmikið verkefni, þessi þjónusta sem Strætó er að sinna, og þau eru bara að reyna að átta sig á stöðunni þarna. Það er ekki verið að tala um neina kollsteypu, ekki ennþá allavega.“ Jóhannes segir að meðal þess sem er til skoðunar hjá neyðarstjórninni sé að bæta við starfsfólki og bílum, skoða menntun bílstjóra og jafnvel að taka ákveðna hópa sem ferðaþjónusta fatlaðra sinnir „út fyrir sviga.“ „Kannski þá fólk sem má ekki við því að vera að skipta um bílstjóra svona reglulega,“ segir hann. „Þurfa að vera með svona ákveðið „stabílítet.““Sjá einnig: Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Ferðaþjónusta fatlaðra var nýlega sameinuð í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins, nema Kópavogi, og Strætó falin umsjá hennar. Síðan þá hafa ótal frásagnir borist af óhöppum og skipulagsleysi frá þeim sem treysta á þjónustuna, nú síðast í dag. Þá var mjög fatlaður maður skilinn eftir á röngum stað og án þess að nokkur væri þar tilbúinn að taka á móti honum. Jóhannes segir Strætó harma atvikið en að hann hafi ekki upplýsingar um það hverju nákvæmlega var um að kenna. „Ég hringdi í móðurina strax, baðst afsökunar og reyndi að sannfæra hana um að við værum að reyna að gera þetta betra. Það er svolítið erfitt að segja það þegar svona kemur upp, en við erum samt að gera það.“
Tengdar fréttir Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00 Erfitt fyrir ráðherra að fá skýr svör frá Strætó um ferðaþjónustu fatlaðra Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir atvikið í gær þar sem þroskaskert stúlka gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra mjög alvarlegt. 5. febrúar 2015 11:04 Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00 „Að þetta geti gerst er með ólíkindum“ Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:30 Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25 Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00 Neyðarstjórn með víðtækt umboð til breytinga hjá Strætó Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs og fyrrverandi lögreglustjóri segir nauðsynlegt að hafa aga í öllum herbúðum. Hann leiðir nýja neyðarstjórn yfir þjónustu við fatlaða. 5. febrúar 2015 19:30 Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38 Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46 Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Allt fór úrskeiðis sem mögulegt var Mál Ólafar Þorbjargar dregur dilk á eftir sér. Lögregla og Reykjavíkurborg gera úttekt á málinu. Bílstjórinn segist ætla að halda áfram að keyra fyrir ferðaþjónustu fatlaðra standi það til boða. 6. febrúar 2015 07:00
Erfitt fyrir ráðherra að fá skýr svör frá Strætó um ferðaþjónustu fatlaðra Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir atvikið í gær þar sem þroskaskert stúlka gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra mjög alvarlegt. 5. febrúar 2015 11:04
Freyja gleymdist líka: Óttaðist höstuga og dónalega bílstjóra Freyja Haraldsdóttir segir frá reynslu sinni af ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:00
„Að þetta geti gerst er með ólíkindum“ Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar, segir augljóst að skoða þurfi vel alla verkferla sem snúa að ferðaþjónustu fatlaðra. 5. febrúar 2015 11:30
Fannst í bíl ferðaþjónustu fatlaðra Stúlkan fannst í bifreið á vegum ferðaþjónustu fatlaðra fyrir utan heimili verktaka sem sinnti akstrinum. 4. febrúar 2015 21:25
Í annað sinn sem ferðaþjónustan brást Dodda Stuðningsfulltrúi 25 ára gamals manns sem ferðaþjónusta fatlaðra skildi eftir einan á röngum stað í hádeginu í dag, segir afleiðingarnar geta orðið þær að hann vilji ekki vera aftur á ferðinni. 10. febrúar 2015 20:00
Neyðarstjórn með víðtækt umboð til breytinga hjá Strætó Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs og fyrrverandi lögreglustjóri segir nauðsynlegt að hafa aga í öllum herbúðum. Hann leiðir nýja neyðarstjórn yfir þjónustu við fatlaða. 5. febrúar 2015 19:30
Starfsmönnum Strætó aftur kennt á kerfið bak við ferðaþjónustu fatlaðra Fulltrúar frá hugbúnaðarfyrirtækinu sem þróar kerfið eru staddir hér á landi. 10. febrúar 2015 15:38
Svona týndist stúlkan „Þetta er alveg hrikalega sorglegt atvik,“ segir eigandi fyrirtækisins sem sinnti akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í dag þar sem 18 ára þroskaskert stúlka týndist. 4. febrúar 2015 23:46
Segir vanta persónulega nálgun í ferðaþjónustu fatlaðra Varaformaður og málefnafulltrúi Sjálfsbjargar segir helmings líkur hafa verið á því að breytingar á ferðaþjónustu fatlaðra sem tóku gildi um áramótin myndu misheppnast. 5. febrúar 2015 12:20