Sjáðu öll 25 mörkin úr 25. umferð enska boltans á 25 mínútum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2015 08:30 Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.). Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00
Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30
Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35