Sjáðu öll 25 mörkin úr 25. umferð enska boltans á 25 mínútum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. febrúar 2015 08:30 Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.). Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Chelsea heldur sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 25. umferð deildarinnar sem fram fór á þriðjudag og miðvikudag. Brasilíski framherjinn Willian bjargaði Chelsea í gærkvöldi þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Everton í 1-0 sigri með skoti sem fór í gegnum tvo varnarmenn áður en það hafnaði í netinu. Manchester City komst loksins yfir Stoke-fjallið sem það hefur ekki getað klifið í sex leikjum í röð og vann sannfærandi sigur, 4-1. Samborgarar þeirra í Manchester United unnu nýliða Burnley, 3-1, en það var ekki sama fegurðin yfir þeim sigri. Eins og oft áður dró David De Gea United-liðið að landi. Leikur Liverpool og Tottenham var frábær, en þar voru skoruð fimm mörk. Fjörið var svo mikið að Mario Balotelli tók meira að segja upp á því að skora mark í ensku úrvalsdeildinni. Hér að ofan má sjá allt það helsta úr 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í lýsingu Harðar Magnússonar.Úrslit og markaskorarar í 25. umferðinni:Liverpool - Tottenham 3-2 1-0 Lazar Markovic (15.), 1-1 Harry Kane (26þ), 2-1 Steven Gerrard (53. víti), 2-2 Moussa Dembélé (61.), 3-2 Mario Balotelli (83.).Arsenal - Leicester 2-2 1-0 Laurent Koscielny (27.), 2-0 Theo Walcott (41.), 2-1 Andrej Kramaric (61.).Hull City - Aston Villa 2-0 1-0 Nikica Jelavic (22.), 2-0 Dame N'Doye (74.).Sunderland - QPR 0-2 0-1 Leroy Fer (17.), 0-2 Bobby Zamora (45.).Crystal Palace - Newcastle United 1-1 0-1 Papiss Cisse (42.). 1-1 Fraizer Campbell (71.).West Brom - Swansea 2-0 1-0 Ideye Brown (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (90.).Rautt spjald: Gareth Barry, Everton (88.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.), 3-1 Robin van Persie (81. víti).Stoke City - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (38.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70. víti), 1-4 Samir Nasri (76.).Southampton West Ham 0-0Rautt spjald: Adrian, West Ham (61.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00 Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30 Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Barton setti nýtt met í gulum spjöldum Harðjaxlinn Joey Barton setti vafasamt met í leik Sunderland og QPR í gær. 11. febrúar 2015 18:00
Balotelli fagnaði ekki fyrsta markinu en brosti á Instagram í staðinn Ítalski framherjinn þakkaði BARA þeim sem studdu hann í gegnum erfiðu tímana. 11. febrúar 2015 09:30
Svara sex spurningum um Man. Utd: Di María slakur og Van Persie orkulaus Fyrrverandi úrvalsdeildarleikmenn tæta leiðinlegt lið Manchester United í sig. 10. febrúar 2015 08:00
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Sky hélt stórum hluta enska boltans | Borga 845 milljarða Sky Sport verður áfram með sýningarrétt á stærstum hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en niðurstöður útboðsins voru gefnar út í dag. 10. febrúar 2015 17:35