Chelsea Manning fer í hormónameðferð Samúel Karl Ólason skrifar 13. febrúar 2015 14:10 Chelsea Manning breytti um nafn í apríl í fyrra. Vísir/AFP Chelsea Manning, sem dæmd var fyrir að leka gögnum til Wikileaks, mun fara í hormónameðferð vegna kynjaskiptingar. Meðferðin mun gera Manning kleyft að verða kona að fullu. Yfirmaður fangelsisins sem hún er í samþykkti það fyrr í mánuðinum. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir að í ljós kom að hætt væri við því að Manning myndi gelda sig, eða fremja sjálfsmorð. Á vef Sky News kemur fram að þessi aðgerð sé framkvæmd af og til á föngum en að Mannig sé fyrsti hermaðurinn sem fari í hana. Manning var dæmd fyrir njósnir í ágúst 2013 eftir að hafa lekið meira en 700 þúsund skjölum til Wikileaks. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi. Í apríl í fyrra breytti hún nafni sínu úr Bradley Manning í Chelsea Manning. Tengdar fréttir Bradley Manning: "Þetta verður allt í lagi“ David Coombs, verjandi Bradley Manning, sagði á blaðamannafundi nú fyrir stundu að næstu skref í málinu væri að leita til Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og fara fram á að forsetinn náði Manning eða stytti dóminn í þrjú ár, sem hann hefur þegar setið inni. 21. ágúst 2013 18:12 Chelsea Manning kannski í meðferð vegna kynleiðréttingar á næstunni Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill færa hana í ríkisfangelsi svo hún geti hafið meðferð. 16. maí 2014 10:42 Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24 Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14. ágúst 2013 21:31 „Skelfilegur dómur“ „Skelfileg niðurstaða fyrir þennan unga mann sem gerði ekki annað en hlýða sinni samvisku,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um fangelsisdóminn yfir Bradley Manning. 21. ágúst 2013 15:15 Bradley Manning dæmdur í 35 ára fangelsi Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur ákvarðað refsingu Bradley Mannings. Hann á möguleika á náðun eftir áratug. 21. ágúst 2013 14:12 Ekki þarf að flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur Ákveðið verður í dag hvort hermaðurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verði löglega skráð undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stað nafnsins Bradley Manning. 23. apríl 2014 13:03 Chelsea Manning skrifar fyrir Guardian Bandaríski uppljóstrarinn mun skrifa skoðanagreinar um kyn, stríð og upplýsingafrelsi. 10. febrúar 2015 22:47 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Chelsea Manning, sem dæmd var fyrir að leka gögnum til Wikileaks, mun fara í hormónameðferð vegna kynjaskiptingar. Meðferðin mun gera Manning kleyft að verða kona að fullu. Yfirmaður fangelsisins sem hún er í samþykkti það fyrr í mánuðinum. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir að í ljós kom að hætt væri við því að Manning myndi gelda sig, eða fremja sjálfsmorð. Á vef Sky News kemur fram að þessi aðgerð sé framkvæmd af og til á föngum en að Mannig sé fyrsti hermaðurinn sem fari í hana. Manning var dæmd fyrir njósnir í ágúst 2013 eftir að hafa lekið meira en 700 þúsund skjölum til Wikileaks. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi. Í apríl í fyrra breytti hún nafni sínu úr Bradley Manning í Chelsea Manning.
Tengdar fréttir Bradley Manning: "Þetta verður allt í lagi“ David Coombs, verjandi Bradley Manning, sagði á blaðamannafundi nú fyrir stundu að næstu skref í málinu væri að leita til Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og fara fram á að forsetinn náði Manning eða stytti dóminn í þrjú ár, sem hann hefur þegar setið inni. 21. ágúst 2013 18:12 Chelsea Manning kannski í meðferð vegna kynleiðréttingar á næstunni Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill færa hana í ríkisfangelsi svo hún geti hafið meðferð. 16. maí 2014 10:42 Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24 Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14. ágúst 2013 21:31 „Skelfilegur dómur“ „Skelfileg niðurstaða fyrir þennan unga mann sem gerði ekki annað en hlýða sinni samvisku,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um fangelsisdóminn yfir Bradley Manning. 21. ágúst 2013 15:15 Bradley Manning dæmdur í 35 ára fangelsi Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur ákvarðað refsingu Bradley Mannings. Hann á möguleika á náðun eftir áratug. 21. ágúst 2013 14:12 Ekki þarf að flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur Ákveðið verður í dag hvort hermaðurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verði löglega skráð undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stað nafnsins Bradley Manning. 23. apríl 2014 13:03 Chelsea Manning skrifar fyrir Guardian Bandaríski uppljóstrarinn mun skrifa skoðanagreinar um kyn, stríð og upplýsingafrelsi. 10. febrúar 2015 22:47 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Fleiri fréttir Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Sjá meira
Bradley Manning: "Þetta verður allt í lagi“ David Coombs, verjandi Bradley Manning, sagði á blaðamannafundi nú fyrir stundu að næstu skref í málinu væri að leita til Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og fara fram á að forsetinn náði Manning eða stytti dóminn í þrjú ár, sem hann hefur þegar setið inni. 21. ágúst 2013 18:12
Chelsea Manning kannski í meðferð vegna kynleiðréttingar á næstunni Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill færa hana í ríkisfangelsi svo hún geti hafið meðferð. 16. maí 2014 10:42
Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24
Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14. ágúst 2013 21:31
„Skelfilegur dómur“ „Skelfileg niðurstaða fyrir þennan unga mann sem gerði ekki annað en hlýða sinni samvisku,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um fangelsisdóminn yfir Bradley Manning. 21. ágúst 2013 15:15
Bradley Manning dæmdur í 35 ára fangelsi Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur ákvarðað refsingu Bradley Mannings. Hann á möguleika á náðun eftir áratug. 21. ágúst 2013 14:12
Ekki þarf að flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur Ákveðið verður í dag hvort hermaðurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verði löglega skráð undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stað nafnsins Bradley Manning. 23. apríl 2014 13:03
Chelsea Manning skrifar fyrir Guardian Bandaríski uppljóstrarinn mun skrifa skoðanagreinar um kyn, stríð og upplýsingafrelsi. 10. febrúar 2015 22:47