Sigmundur keppti við Illuga í ósamstæðum skóm Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2015 13:40 Lið Sigmundar Davíðs hafði betur gegn liði Illuga Gunnarssonar í léttri þraut í tilefni af Lífshlaupinu. Vísir/Menntamálaráðuneytið „Ég hugsa að ráðherranum hafi þótt öruggara að vera með vaðið fyrir neðan sig og gíra sig upp í réttan búnað sem áður hefur sýnt fram á að hefur skilað árangri,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um þátttöku forsætisráðherra í léttri þraut þegar Lífshlaupið var ræst í áttunda sinn í Hamraskóla í Reykjavík í morgun. Þar öttu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kappi í léttri þraut í anda Skólahreysti ásamt nemendum Hagaskóla og fór svo að lið forsætisráðherra hafði betur. Athygli vakti að Sigmundur var klæddur einum leðurskó og einum íþróttaskó í þrautinni líkt og hann gerði vegna sýkingar í fæti þegar hann hitti Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í september árið 2013. Jóhannes Þór segir forsætirsráðherra ekki glíma við þann kvilla í dag heldur var þetta til gamans gert. „Það var ekkert slíkt vandamál á ferðinni í þetta sinn. Þetta var bara til gamans og árangurs gert. Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra,“ segir Jóhannes Þór. Myndband af Lífshlaupi Illuga og Sigmundar Davíðs má sjá hér að neðan en einnig er hægt að sjá það á Facebook-síðu Lífshlaupsins. Tengdar fréttir Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Sjá meira
„Ég hugsa að ráðherranum hafi þótt öruggara að vera með vaðið fyrir neðan sig og gíra sig upp í réttan búnað sem áður hefur sýnt fram á að hefur skilað árangri,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um þátttöku forsætisráðherra í léttri þraut þegar Lífshlaupið var ræst í áttunda sinn í Hamraskóla í Reykjavík í morgun. Þar öttu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kappi í léttri þraut í anda Skólahreysti ásamt nemendum Hagaskóla og fór svo að lið forsætisráðherra hafði betur. Athygli vakti að Sigmundur var klæddur einum leðurskó og einum íþróttaskó í þrautinni líkt og hann gerði vegna sýkingar í fæti þegar hann hitti Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í september árið 2013. Jóhannes Þór segir forsætirsráðherra ekki glíma við þann kvilla í dag heldur var þetta til gamans gert. „Það var ekkert slíkt vandamál á ferðinni í þetta sinn. Þetta var bara til gamans og árangurs gert. Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra,“ segir Jóhannes Þór. Myndband af Lífshlaupi Illuga og Sigmundar Davíðs má sjá hér að neðan en einnig er hægt að sjá það á Facebook-síðu Lífshlaupsins.
Tengdar fréttir Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Fleiri fréttir Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Sjá meira
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35