Sigmundur keppti við Illuga í ósamstæðum skóm Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2015 13:40 Lið Sigmundar Davíðs hafði betur gegn liði Illuga Gunnarssonar í léttri þraut í tilefni af Lífshlaupinu. Vísir/Menntamálaráðuneytið „Ég hugsa að ráðherranum hafi þótt öruggara að vera með vaðið fyrir neðan sig og gíra sig upp í réttan búnað sem áður hefur sýnt fram á að hefur skilað árangri,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um þátttöku forsætisráðherra í léttri þraut þegar Lífshlaupið var ræst í áttunda sinn í Hamraskóla í Reykjavík í morgun. Þar öttu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kappi í léttri þraut í anda Skólahreysti ásamt nemendum Hagaskóla og fór svo að lið forsætisráðherra hafði betur. Athygli vakti að Sigmundur var klæddur einum leðurskó og einum íþróttaskó í þrautinni líkt og hann gerði vegna sýkingar í fæti þegar hann hitti Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í september árið 2013. Jóhannes Þór segir forsætirsráðherra ekki glíma við þann kvilla í dag heldur var þetta til gamans gert. „Það var ekkert slíkt vandamál á ferðinni í þetta sinn. Þetta var bara til gamans og árangurs gert. Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra,“ segir Jóhannes Þór. Myndband af Lífshlaupi Illuga og Sigmundar Davíðs má sjá hér að neðan en einnig er hægt að sjá það á Facebook-síðu Lífshlaupsins. Tengdar fréttir Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira
„Ég hugsa að ráðherranum hafi þótt öruggara að vera með vaðið fyrir neðan sig og gíra sig upp í réttan búnað sem áður hefur sýnt fram á að hefur skilað árangri,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um þátttöku forsætisráðherra í léttri þraut þegar Lífshlaupið var ræst í áttunda sinn í Hamraskóla í Reykjavík í morgun. Þar öttu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kappi í léttri þraut í anda Skólahreysti ásamt nemendum Hagaskóla og fór svo að lið forsætisráðherra hafði betur. Athygli vakti að Sigmundur var klæddur einum leðurskó og einum íþróttaskó í þrautinni líkt og hann gerði vegna sýkingar í fæti þegar hann hitti Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í september árið 2013. Jóhannes Þór segir forsætirsráðherra ekki glíma við þann kvilla í dag heldur var þetta til gamans gert. „Það var ekkert slíkt vandamál á ferðinni í þetta sinn. Þetta var bara til gamans og árangurs gert. Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra,“ segir Jóhannes Þór. Myndband af Lífshlaupi Illuga og Sigmundar Davíðs má sjá hér að neðan en einnig er hægt að sjá það á Facebook-síðu Lífshlaupsins.
Tengdar fréttir Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Sjá meira
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35