Enski boltinn

Jóhann Berg smurði boltann í vinkilinn

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Jóhann Berg skorar
Jóhann Berg skorar vísir/getty
Jóhann Berg Guðmundsson er með öflugan vinstri fót sem fékk að njóta sín um helgina.

Jóhann Berg skoraði eina mark Charlton gegn Middlesbrough um helgina og það var af glæsilegri gerðinni.

Viðstöðulaust fast skot upp í vinkilinn. Óverjandi!




Fleiri fréttir

Sjá meira


×