Dómurinn yfir Kron staðfestur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. janúar 2015 10:40 Hugrún Dögg Árnadóttir og Magni Þorsteinsson eigendur Kron. vísir/anton brink Hæstiréttur staðfesti í gær tvo dóma Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tískuvöruversluninni Kron vegna deilna sem fyrirtækið átti við tvo spænska skóframleiðendur. Kron er því gert að greiða framleiðununum tæpar átján milljónir króna auk 1,5 milljónir króna í málskostnað. Deilan snerist annars vegar um útistandandi skuld Kron við framleiðandann Sapena Trading Company, vegna skóframleiðslu þar sem þeim hafði greint á um það hvort ákveðin sending Sapena hafi innihaldið gölluð skópör og að spænska fyrirtækið hafi síðan selt gölluðu pörin í sinni eigin smávöruverslun. Viðskiptavinir Kron á Spáni hafi því nánast alveg hætt að panta vörur frá fyrirtækinu og hafi ekki lengur viljað selja skó frá Kron, þegar eins skór voru til sölu á mun lægra verði í útsöluverslunum stefnanda.Sjá einnig: „Hið rétta er að á okkur var alvarlega brotið í þessum viðskiptum“Hins vegar snerist deilan um aðra útistandandi skuld við Kron við Salvador Sapena. Fyrirtækin tvö eru sögð hafa átt í viðskiptum á árunum 2008 til 2011 en í dómnum segir að eftir standi átta milljón króna skuld. Salvador Sapena segist hafa þann 10.nóvember 2011 og sent Kron tölvupóst um að níu mánuðir væru liðnir frá því að framleiðandinn afhenti Kron þær vörur sem skuldin tengdist. Kron svaraði tölvupóstinum degi síðar þar sem fyrirtækið sagðist ætla að greiða skuldina en að það væri „einfaldlega ekki forgangsatriði,“ eins og segir í dómnum. Tengdar fréttir „Hið rétta er að á okkur var alvarlega brotið í þessum viðskiptum“ Forsvarsmenn Kron ehf. segja niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur í fyrradag vera ranga og ætla að áfrýja. 30. janúar 2014 17:34 Kron gert að greiða spænskum skóframleiðendum átján milljónir Íslenska tískuvöruverslunin Kron var í fyrradag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða tveimur spænskum skóframleiðendum, Salvador Sapena og Sapena Trading Company SL, um átján milljónir króna og rúmar 2,2 milljónir í málskostnað. 30. janúar 2014 10:51 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær tvo dóma Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tískuvöruversluninni Kron vegna deilna sem fyrirtækið átti við tvo spænska skóframleiðendur. Kron er því gert að greiða framleiðununum tæpar átján milljónir króna auk 1,5 milljónir króna í málskostnað. Deilan snerist annars vegar um útistandandi skuld Kron við framleiðandann Sapena Trading Company, vegna skóframleiðslu þar sem þeim hafði greint á um það hvort ákveðin sending Sapena hafi innihaldið gölluð skópör og að spænska fyrirtækið hafi síðan selt gölluðu pörin í sinni eigin smávöruverslun. Viðskiptavinir Kron á Spáni hafi því nánast alveg hætt að panta vörur frá fyrirtækinu og hafi ekki lengur viljað selja skó frá Kron, þegar eins skór voru til sölu á mun lægra verði í útsöluverslunum stefnanda.Sjá einnig: „Hið rétta er að á okkur var alvarlega brotið í þessum viðskiptum“Hins vegar snerist deilan um aðra útistandandi skuld við Kron við Salvador Sapena. Fyrirtækin tvö eru sögð hafa átt í viðskiptum á árunum 2008 til 2011 en í dómnum segir að eftir standi átta milljón króna skuld. Salvador Sapena segist hafa þann 10.nóvember 2011 og sent Kron tölvupóst um að níu mánuðir væru liðnir frá því að framleiðandinn afhenti Kron þær vörur sem skuldin tengdist. Kron svaraði tölvupóstinum degi síðar þar sem fyrirtækið sagðist ætla að greiða skuldina en að það væri „einfaldlega ekki forgangsatriði,“ eins og segir í dómnum.
Tengdar fréttir „Hið rétta er að á okkur var alvarlega brotið í þessum viðskiptum“ Forsvarsmenn Kron ehf. segja niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur í fyrradag vera ranga og ætla að áfrýja. 30. janúar 2014 17:34 Kron gert að greiða spænskum skóframleiðendum átján milljónir Íslenska tískuvöruverslunin Kron var í fyrradag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða tveimur spænskum skóframleiðendum, Salvador Sapena og Sapena Trading Company SL, um átján milljónir króna og rúmar 2,2 milljónir í málskostnað. 30. janúar 2014 10:51 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
„Hið rétta er að á okkur var alvarlega brotið í þessum viðskiptum“ Forsvarsmenn Kron ehf. segja niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur í fyrradag vera ranga og ætla að áfrýja. 30. janúar 2014 17:34
Kron gert að greiða spænskum skóframleiðendum átján milljónir Íslenska tískuvöruverslunin Kron var í fyrradag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða tveimur spænskum skóframleiðendum, Salvador Sapena og Sapena Trading Company SL, um átján milljónir króna og rúmar 2,2 milljónir í málskostnað. 30. janúar 2014 10:51